Tímanna tákn? Norðfjörður-Neskaupstaður-Fjarðabyggð?

Veðrið hefur tekið málið í sínar hendur.

Eftir að sveitarfélagið okkar heitir Fjarðabyggð vilja sumir meina að Neskaupstaður sé ekki til, einungis Norðfjörður. Hvað finnst ykkur?

Neskaupstaður skilti

Neskaupstaður skilti 2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hmm var ekki bara kominn tími á stærra og betra skilti sem stæði á
740 Paradís

Guðjón Helgi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 21:39

2 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

He, he! Góð hugmynd!

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 13.2.2008 kl. 17:37

3 Smámynd: Gísli Gíslason

Einu sinni var til Nes í Norðfirði sem varð að Neskaupstað. Nú er tæknilega séð hvorki Nes eða Neskaupstaður til og væntanlega mun notkun á nafninu Neskaupstaður minnka og jafnvel hverfa með tímanum.   Ég held samt áfram að senda jólakortin á 740 Neskaupstað og býst við að það verði svo með fleiri sem ólust upp í Neskaupstað.

Gísli Gíslason, 15.2.2008 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband