Kastljós og Hveragerđi

Góđan dag kćru lesendur og vinir!

Upptaka í Kastljósi gekk vel og lagiđ verđur sýnt á mánudag eđa ţriđjudag í nćstu viku. Hljóđfćraleikarar sem spiluđu međ mér á plötunni voru međ mér og stóđu sig vel, enda snillingar! Nú eru lögin mín mikiđ spiluđ á Rás 2 ţar sem "Íslensk tónlist" er plata vikunnar á ţeim bć. Ég fć víđast góđ viđbrögđ og er ţakklátur fyrir ţađ. Ég endurtek ađ ef ykkur langar í disk ţá sendiđ mér línu á bgbros@simnet.is og ég sendi disk um hćl. Mín er ánćgjan.

Tónleikar verđa í Hveragerđi á Blómstrandi dögum fimmtudagskvöld kl. 22:00. Ţar munum viđ Halli Reynis flytja lög af plötu minni og Halli mun einnig spila sín ţekktustu lög. Mikiđ hlakka ég til ađ prófa ađ flytja lögin mín á ţennan hátt á rólegum tónleikum ţar sem ég get sagt sögurnar á bak viđ lögin.

Kćr kveđja!

Guđmundur R


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Gummi. ţetta er flott plata hjá ţér. Innilega til hamingju. búin ađ heyra mikiđ af henni á rás 2. og svo finnst mér Ástrósin lang flottast.

bestu kveđjur

Helga Rósa (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband