Ég geng í Framsókn...

...Nei varla. Þó hvað veit maður? Ástandið í pólitíkinni er vægast sagt málum blandið og blandað.

Gummi Steingríms kominn á feðra sinna slóðir. Þar fór góður tónlistarmaður úr Samfó.

Það er sjens að ég skoði Framsókn ef Jón Björn vinur minn og varaþingmaður býður sig fram í formanninn. Þá myndi ég láta mig hafa það að skrá mig og mæta á þingið. Mér skilst að það sé stuð á þessum samkomum og mikið drukkið, er það satt? Annars hef ég aldrei mætt á flokksþing hjá neinum flokki, kannski ekki kominn tími til.

Varaformaður sem nefndur er í þessari frétt er ekki ég, svo því sé haldið til haga.

Ég óska framsóknarmönnum allra flokka gleðilegs árs.

Gummi


mbl.is Hiti á fundi framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Megi biðja guð almáttugan að forða okkur frá þessum voðalega flokki braskara!

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 7.1.2009 kl. 10:00

2 identicon

Get svo svarið að ég var viss um að þú værir í Framsókn? 

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband