Hlustið á Rúv - Rás 1 og 2

Ég verð í spjalli hjá Erlu Ragnars í fyrramálið eftir 10:00. (laugardagsmorgun)

Svo var því hvíslað að mér að Steinar vinur minn (bassaleikari, söngvari, lögga, hundatemjari, hestamaður, Sjálfstæðismaður.... ) verði næsti gestur í Laufskálanum sem er á Rás 1 á miðvikudagsmorgnum.

Það verður ekki spjallað við okkur á Bylgjunni, það er bókað, he, he, he!

Ég er sem sagt í borginni á landsþingi Sambands sveitarfélaga. Svo er árshátíð hjá Gámaþjónustunni á Hótel sögu á morgun. Gaman hjá mér!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þú veist hvað þú átt að tuða um sveppur......og biðja um óskalag með mér.....Stefgjöld þú skilur....

Einar Bragi Bragason., 4.4.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ertu að tala um Steinar Peysu?

Jón Halldór Guðmundsson, 5.4.2008 kl. 15:49

3 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Peysu??? Hef aldrei heyrt það áður. Erum við að tala um sama manninn?

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 7.4.2008 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband