Allir sammála en svo...

...gerist ekki neitt. Merkilegt!

Svo hafa sveitarfélög víðsvegar um land þurft að bera hallarekstur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fjarðabyggð er eitt þeirra. Fjáramálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga verður að endurskoða. Þetta er bara eitt mál af mörgum.

Vonandi gerist eitthvað í þessum málum fljótt.


mbl.is Bágborin aðstaða aldraðra rædd í fjárlaganefnd Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hafa ekki einhverjir alþ.menn verið að tala um að breyta þurfi tekjustofnum sveitarfélaga til samræmis við auknar þjónustukröfur á þau? Það þarf að fá sameiginlegan þrýsting sveitarfélaganna með Halldór Halldórsson í broddi fylkingar. Ríkið hlýtur að hafa sparað umtalsverða peninga á að losna við grunnskólana til sveitarfélaganna. It´s time for payback!

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2007 kl. 03:28

2 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Halldór þarf að ýta verulega á flokksbróður sinn hr. Árna Matthiesen. Skv. ræðu fjármálaráðherra á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga á mánudag þá er ég ekki bjartsýnn. En það er rétt hjá þér að það er fyrir löngu kominn tími til að endurskoða þetta sbr. hundrað ályktanir þar um frá sveitarfélögunum.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 8.11.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband