Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Íbúasamtök á Norđfirđi

Norđfjörđur 

Íbúasamtök voru stofnuđ á Norđfirđi í síđustu viku. Mér finnst ţetta gott framtak. Eftir ađ sveitarfélagiđ okkar er orđiđ ţetta stórt er mjög mikilvćgt ađ hvert hverfi stofni svona samtök. Ég lít ekki á ţađ sem móđgun viđ bćjarstjórn, ţvert á móti vonast ég sem bćjarfulltrúi til ađ eiga góđa samvinnu viđ samtökin. Ţví miđur var ég í Reykjavík og komst ekki á stofnfundinn.

Hvort sem okkur líkar betur eđa verr ţá fćrist valdiđ fjćr fólkinu eftir ţví sem sveitarfélögin verđa stćrri. Ţess vegna vćri gott mál ef öll hverfi Fjarđabyggđar stofnuđu svona samtök. Fyrir voru svona samtök á Reyđarfirđi sem voru öflug fyrir síđustu kosningar.

Hvatamenn og stofnendur fá hrós vikunnar frá mér.


Frábćrir útgáfutónleikar á Organ

ţađ var vel mćtt á Organ í gćrkvöldi. Mikiđ af gestum sem mađur ţekkti og góđ stemmning. Hljómsveitin Vicky Pollard byrjađi međ miklu trukki, svo miklu ađ bassamagnarinn hans Jakobs gaf upp öndina. Ég steig svo á stokk og flutti međ mínum mönnum lög af plötunni minni og endađi svo á laginu "Tangó" međ Grafík og "Ferđ án enda" međ Súellen. Okkur var vel fagnađ. Dúkkulísurnar enduđu svo kvöldiđ og fluttu bćđi nýtt og gamalt efni. Ţćr stóđu sig međ stakri prýđi og var innilega fagnađ. Ég ţakka ţeim sem mćttu fyrir gott kvöld.Gummi kastljós

Ţađ gladdi mig innilega ađ brćđur mínir Jóhann, Gísli og Heimir mćttu á tónleikana. Örugglega í fyrsta skipti sem brćđur mínir mćta allir til ađ hlusta á litla bróa.

Lagiđ "Samkomulag" var sýnt í Kastljósi á miđvikudaginn og kom vel út.... eđa ţađ fannst mér:)

Framundan eru svo tónleikar međ mér og Halla Reynis á Austurlandi á nćstu dögum. Ég set dagskrá hér inn um leiđ og hún er tilbúin.


Útgáfutónleikar í Reykjavík

Já góđir landsmenn! Strákurinn ćtlar bara ađ drífa sig suđur og halda útgáfutónleika í höfuđborginni. Tónleikarnir verđa á skemmtistađnum Organ í Hafnarstrćti. Ţetta eru sameiginlegir tónleikar Dúkkulísa og ţess sem hér bloggar. Dúkkulísur voru ađ gefa út disk međ nýju og gömlu efni í tilefni af 25 ára afmćli sveitarinnar.

Ég verđ međ stórskotaliđ međ mér: Halli Reynis trúbador gítar, Jakob Magnússon bassi (SSsól og fl.), Erik Qvick trommur og Tommi Tomm rafgítar (Rokkabillýbandiđ). Sjá mynd hér ađ neđan sem tekin var á dögunum. Súellen, gamlir

 

Ég vonast til ađ sjá sem flesta á tónleikunum sem hefjast kl. 20:30. 11. október (fimmtudag).

Svo stendur til ađ sýna loksins lag međ mér í Kastljósi annađ kvöld (miđvikudag). Allir ađ horfa!


Trúbadorahátíđ gekk vel

Hátíđin var vel sótt og stóđu allir tónlistarmenn sig međ sóma. Tónleikar í safnahúsinu á föstudag voru hreint út sagt FRÁBĆRIR! föstudagstrúbbarSjá mynd hér til hćgri: Gummi Jóns, Magnús Ţór, Auđunn Bragi, Halli Reynis og Guđmundur R.

Ţví miđur voru veđur válynd á laugardegi og ţví komust Ingvar Valgeirs og Einar Ágúst ekki austur. Guđmundur Haukur og Marinó fylltu ţeirra skarđ og fóru létt međ ţađ Wink

Ég og Arnar Guđmundsson brunuđum svo í Mjóafjörđ á sunnudagskvöld og héldum ţar skemmtilega tónleika og fengum góđar viđtökur eins og viđ var ađ búast hjá Mjófirđingum.

Ég vil ţakka öllum sem komu fram fyrir yndislega tónlist og styrktarađilum fyrir stuđninginn. Sjáumst ađ ári... vonandi!


Queen frá Norđfirđi

Félagar mínir úr Brján (sem nú kalla sig Smile) eru ađ fara suđur og meika ţađ... enn og aftur. Ég hvet alla til ađ mćta enda frábćrir tónlistarmenn á ferđinni.

Queenhelgin verđur haldin á Players föstudaginn 5. október og laugardaginn 6. október. Íslenska Queen tribute - bandiđ Smile mun halda uppi fjörinu bćđi kvöldin međ Bjarna Frey, Jónsa í Svörtum fötum, Eirík Hauksson og Magna í broddi fylkingar. Jónsi og Magni koma fram sitthvort kvöldiđ.

Freddy M

Sérstakur gestur um helgina verđur Peter Freestone sem var ađstođarmađur Freddie's frá 1979 til dauđadags. Er ţetta mikill hvalreki fyrir alla sem hafa áhuga á Queen og hinum stórbrotna söngvara, lagasmiđ og sviđsmanni Freddie Mercury.

 

Ágúst Ármann er ţarna ein ađalsprautan eins og vanalega. Hann fékk á dögunum Menningarverđlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og var meira en vel ađ ţeim kominn. Til hamingju Aggi!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband