Gumundur Bjarnason - Minning

dag verur borinn til grafar Neskaupsta Gumundur Bjarnason fyrrverandi bjarstjri Neskaupsta og Fjarabygg. Hin sari r vann Gumundur hj Alcoa Fjarali.

Gumundur Bjarnason var einn allra besti og skemmtilegasti maur sem g hef kynnst. Leiir okkar lgu fyrst saman ri 1990 egar g hf afskipti af sveitarstjrnarmlum 20 ra gutti. a var svo skrti a a var gst rmann sem gabbai mig plitk, g lt til leiast v g leit svo miki upp til Smra Geirs og Einars Ms sem arna voru fyrir. Svo var a algjr bnus a kynnast Gumundi sem var einn af mnum bestu vinum. Gumundur fr fljtlega a kalla mig nafna og tti mr vnt um a. etta r var Gumundur aalmaur bjarstjrn Neskaupstaar og ri seinna var hann orinn bjarstjri. g tk strax eftir v a Gumundur var leitogi h og hr, fddur til a stjrna og geri a vel alla t. egar sgeir Magnsson htti tti a eiginlega sjlfgefi a Gumundur tki vi. Sem ungum manni fannst mr gott hva hann var tilbinn a taka mark okkur yngra flkinu starfinu og aldrei fann g anna en hann liti okkur sem jafningja.

ri 1997 fr g a reka Egilsb samt flaga mnum og uru samskipti okkar Gumma enn nnari v skrifstofa mn var undir skrifstofu bjarstjra. g heyri oft egar lyklinum var sni og Gumma kallai mig: „Nafni minn, ertu arna?“ fr g upp til hans og vi frum yfir mlin. Ekkert endilega mlefni bjarstjrnar v Gumundur hafi sannkallaan innri huga a allt innan fjallahringsins gengi vel. Hann hvatti mig til da me reksturinn Egilsb, hafi brennandi huga tnlistinni hj Brjn og SEllen, var reyndar heilmikill rokkari inn vi beini a hann hafi hvorki sungi ea spila. Reyndar sng hann Kommabltunum en bara upphafs- og lokasng. Hann var annlsritarinn nrri hlfa ld. a var ri 2003 sem mr var boi a koma ennan hp sem skrifai og flutti annlinn orrabltinu. Upphaf essarar vinnu var alltaf eins. Gummi og Smri Geirs komu til mn milli jla og njars og vi tkum rnt um binn. essum bltrum var alltaf miki hlegi og mest af v sem ekki var hgt a nota annlinn.
Gummi Bjarna a halda ru  fertugsafmli GRGGumundur var alveg trlegur hmoristi og er vinnan vi orrabltin eitt a allra skemmtilegasta sem g geri hverju ri. N sastliin 2 skipti var Gummi ekki me okkur vegna veikinda en hann kom me hugmyndir og sl puttana okkur egar honum fannst vi rangri lei. a vera mikil vibrigi fyrir okkur Smra og Jn Bjrn a galdra fram annl n Gumma. a sem einum finnst fyndi finnst rum ekki. Hmor Gumma var mjg lmskur og ekki hgt a skra t fyrir leikmnnum og eins fannst mr stundum skrti hva Gumma fannst ekki fyndi egar vi hinir veltumst um af hltri.... „J, finnst ykkur etta fyndi? Jja sjum til...“ Svo tk hann niur punkta kurteisisskyni og ef til vill fann hann einhvern njan flt sama mli sem honum fannst fyndinn og komst atrii inn annlinn. a er n alveg efni heila ritger a fjalla um Gumma og orrabltin. Yfirleitt st ritun annls fram sasta dag, jafnvel fram eftir bltsdegi. Mr fannst Gummi stundum eins og sagnfringur sem er alltaf a ba eftir a njar heimildir dkki upp og geti v ekki klra sguritun en svona var Gummi, hann vildi gera vel og var sfellt a betrumbta og f njar hugmyndir. Svo skammai hann okkur, aallega Smra, egar hlminn var komi v essi annlsritun tk minn mann og eins framkoman. Allir t sal halda a etta hafi alltaf veri ltt en oft tk etta Gumund Bjarnason a koma fram. Helstu hyggjuefni Gumma var alltaf a sama. A annllinn yri of langur og ef hann var a, a hans mati, var a Smra a kenna... alltof langir sngtextar! egar g lt n til baka er a nturleg stareynd a bi Gummi og Aggi su farnir. Vi hinir stndum eftir hlf vopnlausir en munum a sjlfsgu gera okkar besta til a halda hmornum lofti.

ri 2006 veiktist Gummi alvarlega, barist hetjulega og virtist sigra, tti mrg g r. Fair minn veiktist af samskonar sjkdmi ri 2007 og leitai g miki til Gumma sem reyndist bi mr og pabba vel. Gummi var mr sto og stytta egar pabbi d, v gleymi g aldrei.

Gummi vann sustu rin hj Alcoa Fjarali. ar lgu leiir okkar aftur saman og raun finnst mr eins og vi Gummi hfum unni saman san g var tvtugur. Okkar samband var fyrst og fremst vinasamband og get g ekki lst v me orum hversu sorgmddur g er n egar hann hefur kvatt. g fkk frttina ar sem vi Gunna mn stum dynjandi rigningu Eistnaflugi. Smri Geirs hringdi mig. gegnum hugann utu alls kyns hugsanir, g vorkenndi Smra hans besta vini, g hugsai til Klru, til vina minna vars og Stellu... g var ekki tilbinn og fann hvernig tilveran Neskaupsta var einhvern veginn ftkari. Tr okkar Gunnu streymdu eins og rigningin og enn grta himnarnir egar etta er skrifa, mr finnst a elilegt. (Innskot, gr 17. jl afmlisdaginn inn skein svo sl fyrsta skipti langan tma)

a er ekki gaman ea gilegt a heimskja sem vi elskum sjkrahs, vitandi hva stefnir. g spuri ig um daginn hvort a vri mikill gestagangur. svarair: „Klara mn er hr alltaf og fjlskyldan, svo komi i vinir mnir. Manni ykir vnt um a hva maur marga ga vini.“ g svona fkk a tilfinninguna undir a sasta a vildir kannski bara f a hvla ig en skildir vel a vi vildum halda fram a hitta ig. varst j einu sinni akkeri okkar margra og leitogi svo mrgu.

Elsku vinur, eins og vi rddum um daginn eru bara tveir mguleikar a loknu essu jarlfi og vi vorum sammla um bir vru bara gtir. essari stundu ks g a tra eim seinni og segi bara bless bili nafni minn.

g mun aldrei gleyma r og munt aldrei gleymast. Nafn itt og gjrir hafa fyrir lngu rata spjld sgunnar. Hafu kk fyrir allt og allt.

Innilegar samarkvejur til allra fr okkur Gurnu Smra og dtrum.

(Styttri tgfa birtist Morgunblainu dag ea nstu daga)


49. Kommablti

er 49. Kommablti afstai. Mr lei gr eins og g hafi ori undir valtara. a tekur a semja og undirba annlinn, ekki su stfar fingar, v eins og flestir vita er essi annll okkar alltaf fur heild sinni og v alltaf miki "happening" hva gerist sviinu. Vi fum bara lgin og tlum um hva vi tlum a leika og kveum t hva leikttir ganga, svo er bara spunni. er oft spennandi a sj hvort maur nr a skipta um bninga milli atria og oftast gengur etta upp en g var 10 mismunandi bningum etta ri. Vi Smri semjum sngtextana og r skrifuu Jn Bjrn og Smri Geirsson talaa mli. Gumundur Bjarnason sem skrifa hefur annl nstum 50 r, var v miur fjarri gum gamni etta ri eins og sast skum veikinda. Hann veitti okkur g r og las yfir annlinn. g sakna samvinnunnar vi Gumma og vona innilega a kraftaverk gerist hans veikindum og hann veri me a ri. Hlynur Sveinsson geri myndbnd me okkur sem var nlunda etta ri samt v a stjrna tknimlum orrabltinu. Gujn Birgir s svo um hljstjrn. Arir flytjendur auk mn, Smra og Jns Bjrns voru: Svanhvt Aradttir, Heirn Helga Snbjrnsdttir og Pll Bjrgvin Gumundsson.

Vitkur vi annlnum voru frbrar, svaka miki stu allan tmann, miki hlegi og klappa. a er laun alls erfiisins a f hrs eftir annl og gar umsagnir Facebook. Eins og ein vinkona mn sagi: "Maur er alltaf a koma af besta bltinu til essa". mean a er tilfinning flks hldum vi fram smu braut.

etta ri, rtt eins og fyrra, sng g me flgum mnum Marasi B. Kristjnssyni, Jni Hilmari Krasyni, Viari Gumundssyni og Helga Georgssyni dansleiknum eftir. etta er hljmsveitin "Hin aljlega danshljmsveit gstar rmanns" sem daglegu tali er nefnd "Aljlega bandi". Vi Aggi heitinn voru fyrir lngu httir a skemmta essu balli enda yfirdrifi ng a skemmta annlnum og svo s Aggi lka alltaf um undirleik fjldasngnum. g lt til leiast a syngja ballinu fyrra og geri a aftur r. a gekk fnt, grarlega miki stu og g segi sjlfur fr er etta mjg g hljmsveit. g tla hins vegar ekki a gera etta aftur, .e. koma fram annlnum og syngja balli. Anna hvort er ng ef maur ekki a klra ll batter essa helgi eins og g geri nstum v.

orrinn er skemmtilegur tmi Neskaupsta, rkar hefir orrabltshpum, og raun mikill samverutmi vina og kunningja. Eyrn Bjrg dttir okkar kom heim orrablt og me henni vinur hennar Bjrn r sem kynntist fjlskyldunni og okkar orrahefum. N eru au farinn aftur norur ar sem Eyrn er a klra stdentsprf vor og Bjrn er a stdera fjlmilafri Hsklanum Akureyri.

Sveitablti var fyrir rmri viku hvar vi Gunna vorum hpi me Jni Birni og Hildi Vlu. ar sng g eitt lag skemmtiatriunum og sng svo me smu sveit ballinu. Reyndar var Helgi Gogga ekki me okkur ar en Bjarni Halldr Kristjnsson vinur minn "Halli SEllen" spilai gtar og sng me okkur. a var mjg gaman a f ann ga vin minn heimskn og hann st sig me pri ballinu eins og vi var a bast.

orrakvejur fr Litlu Moskvu, nsta r er 50. Kommablti... usss, a verur eitthva!

Gumundur R. Gslason


Er bloggi lagi?

Gan dag!
g kva n bara a athuga hvort bloggsan s enn lagi. g mundi lykilori og allt virist eins og egar g kom hinga sast. Kannski maur skrifi eitthva nstunni, er me mislegt sem arf a gera upp og ekki heima Facebook. Kannski...

orrablt

Til hamingju me daginn kru bndur!
Bndadagur dag og engin enn ska mr til hamingju. Ekki er g bndi eiginlegum skilningi en hsbndi er g mnu heimili, j svei!
g hlakka miki til a fara orrablt sveitamanna Norfjararsveit, sem haldi er Egilsb eins og undanfarin r. Jn Bjrn vinur minn og forseti og hans eiginkona Hildur Vala bja okkur Gunnu me sr - takk!
Jn Bjrn skrifar og flytur annlinn af sinni alkunnu snilld. J, g hlakka til.

Svo er a Kommablti eftir lilega viku. Vi erum a semja fullu en a venju eru a Gummi Bjarna, Smri Geirs, ofannefndur Jn og g sjlfur sem semjum ann annl og sngtexta. Meira um a sar.

Gleilegan orra og gangi hgt... en rugglega um gleinnar dyr!


Hlutur Austurlands

"tfluttar inaarvrur voru 55,4% alls tflutnings og var vermti eirra 34,3% meira en sama tma ri ur. Mest aukning var vermti tflutnings inaarvara, aallega ls. Einnig var aukning tflutningi sjvarafura en samdrttur var tflutningi skipum og flugvlum."

N vri gaman a sj treikning um a hversu str hluti tflutnings jarinnar kemur fr Austurlandi. essu sambandi hefur veri rtt um a allt af 25% komi fr Fjarabygg ar sem Alcoa og 3 str sjvartvegsfyrirtki starfa. g hef hins vegar ekki stareynt essar tlur en auglsi hr me eftir nnari treikningum v hvar vermtin vera til.

Gaman a f svona jkvar frttir byrjun rs.


mbl.is 109 milljara afgangur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mnir menn stui!

etta verkefni er bi a vera lengi farvatninu og vonandi verur etta a veruleika. Gaman vri ef blamenn skrifuu aeins tarlegri frtt um mli. Hverjir eru hvatamenn a essu og hverjir eru vntanlegir me hlutaf? vi fyrir austan ekkjum etta vel, alj a vita.

fram Seyfiringar og svo vil g gng milli okkar ;-)


mbl.is Fra verksmiju heilu lagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lennon lifir!

Lennon lifir!

Tnleikar Bls-, rokk og jazzklbbsins Nesi

tilefni af 70 ra fingarafmli John Lennon

Laugardagskvldi 9. oktber kl. 22:00 Egilsb Neskaupsta

Bestu lg Lennon og flaga flutt af hljmsveit og fjlda sngvara.Hsi opnar kl. 21:00. Miaver 2000 kr. 1500 fyrir Brjn flaga.

Sngvarar:

Valdimar r Alcoa starfsmaur

Marin Gylfa Alcoa starfsmaur

Reynir Hskuldsson Alcoa starfsmaur

Gumundur R. Gslason framkvmdastjri

Karl Jhann Sldarvinnslunni

Kri Hilmars Skyggni

Bjarni Tryggva Trbador

Pll Bjrgvin bjarstjri Fjarabyggar

Heirn Helga sjkrajlfari

Hljmsveit:

Gumundur Hskuldsson Alcoa starfsmaur

gst rmann forstumaur

Jn Hilmar Tnlistarkennari

Viar Gumundsson Kennari

Maras B. kristjnsson Sklastjri


mbl.is Lennon minnst va
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sta Ragnheiur - Forseti slands

"a hitnai ingsal Alingis dag egar ingmenn rddu strf ingsins og fundarstjrn forseta dag. Meal annars sagi Steingrmur J. Sigfsson, fjrmlarherra, a rni Johnsen, ingmaur Sjlfstisflokks, tti a skammast sn. sta Ragnheiur Jhannesdttir, forseti slands, ba ingheim heild a gta ora sinna."

Hvenr htti lafur Ragnar?

Er Ragnheiur sta... fyrirgefi sta Ragnheiur ekki forseti Alingis? Kannski er hn handhafi forsetavalds ar sem lafur er Kna, jamm tli a ekki :-)

Annars: "Eru ekki allir stui?"


mbl.is Og skammastu n rni Johnsen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glsileg framtarsn!

g hef fulla tr Mller.

a vantar samt betri skringar v hvernig a fkka sveitarflgum svona me sameiningum. eir sem hafa lesi hugmyndir mnar essari su um Austurland sem eitt sveitarflag skilja hva g meina. Flutningur mlefnum aldrara og fatlara er eitt og sr ekki ng til ess a sveitarflgin veri s sterka stjrnssla sem mig dreymir um.

Strsta hagsmunaml okkar Fjarabygg eru Norfjarargng. g fagna v a framkvmdir hefjist sem fyrst og ljki eigi seinna en 2015. Kristjn er binn a lofa Stebba orleifs tengdaafa a hann ni a keyra arna gegn. Hann er 94 ra gamall og eldhress. g rtt vona a Stebbi sji ennan gamla draum sinn rtast.

Gangi r vel Kristjn!


mbl.is Vill 20 sveitarflg ri 2012
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skiljanleg reii granna minna

Mia vi allt bulli og sukki sem hefur tt sr sta bankakerfinu skilur maur svo sem a a urfi a hagra en gan dag!

Reyndar er a mn tillaga a bar Fjarabyggar mtmli allir og lti Landsbankann finna fyrir v a vi erum ekki ng.

Svo vona g a Sparisjur Norfjarar sem n er a strum hluta eigu Fjarabyggar og fyrirtkja Fjarabygg hugi alvarlega a opna tib Stvarfiri. a vri lausn essu leiinlega mli.

Kr kveja!

Gumundur R. Gslason,

bi Fjarabygg sem er ekki viskiptum vi Landsbanka slands og hefur aldrei veri svo g muni.


mbl.is ungt hlj bum Stvarfiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband