Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Lćknamáliđ á Eskifirđi - Sorglegt í alla stađi!

Okkur í bćjarstjórn var tjáđ á sínum tíma ađ ţađ vćri komin á "heimastjórn" hjá Heilsugćslu Fjarđabyggđar. Valdimar O. Hermansson (bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins)  og Lilja Ađalsteinsdóttir áttu ađ sjá um ráđningar og daglegan rekstur. Ég var frekar gáttađur á orđum Einars Rafns í fréttum Rúv sem sjá má hér:

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4498039/2010/06/30/9/

Hann virđist ennţá í skotgröfunum og virđist ekki hafa lćrt ennţá hvernig á ađ sćtta mismunandi sjónarmiđ. Ég spyr líka um heimastjórnina, er hún ennţá til?

Nú verđur spennandi ađ sjá hvađ bćjarstjórn Fjarđabyggđar hefur um máliđ ađ segja. Fyrrverandi bćjarstjórn ályktađi um máliđ og á frambođsfundum eignađi Jens Garđar sér máliđ. Nú er hann í meirihluta, formađur bćjarráđs. Viđ hliđ hans er áđurnefndur Valdimar. ţetta er snúiđ fyrir suma!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband