Frábćrir útgáfutónleikar á Organ

ţađ var vel mćtt á Organ í gćrkvöldi. Mikiđ af gestum sem mađur ţekkti og góđ stemmning. Hljómsveitin Vicky Pollard byrjađi međ miklu trukki, svo miklu ađ bassamagnarinn hans Jakobs gaf upp öndina. Ég steig svo á stokk og flutti međ mínum mönnum lög af plötunni minni og endađi svo á laginu "Tangó" međ Grafík og "Ferđ án enda" međ Súellen. Okkur var vel fagnađ. Dúkkulísurnar enduđu svo kvöldiđ og fluttu bćđi nýtt og gamalt efni. Ţćr stóđu sig međ stakri prýđi og var innilega fagnađ. Ég ţakka ţeim sem mćttu fyrir gott kvöld.Gummi kastljós

Ţađ gladdi mig innilega ađ brćđur mínir Jóhann, Gísli og Heimir mćttu á tónleikana. Örugglega í fyrsta skipti sem brćđur mínir mćta allir til ađ hlusta á litla bróa.

Lagiđ "Samkomulag" var sýnt í Kastljósi á miđvikudaginn og kom vel út.... eđa ţađ fannst mér:)

Framundan eru svo tónleikar međ mér og Halla Reynis á Austurlandi á nćstu dögum. Ég set dagskrá hér inn um leiđ og hún er tilbúin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Flottir tónleikar,  til hamingju.

Gísli Gíslason, 12.10.2007 kl. 18:14

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Missti af ţér ...ćtla skođa á RUV

Einar Bragi Bragason., 14.10.2007 kl. 01:45

3 identicon

Heyrđu Gummi,hvenar á eiginlega ađ taka ''combakk'' međ Fiffinu? Er ekki komin tćm á ađ fara ađ hrista ađeins uppí skemmtanalífinu hér?Ţetta er ömurlegt eftir ađ ţú hćttir međ Egilsbúđ.Drífa í ţessu og gáđu hvađ löggumanni segir um ţetta.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband