Maraţon á landsmóti í sumar
12.3.2009 | 09:46
Nú er ég loksins búinn ađ finna markmiđ... eđa öllu heldur Jói Tryggva sem gaukađi ţessu ađ mér.
Ég ćtlađi reyndar bara ađ hlaupa erlendis eins og ég gerđi međ Hálfdáni og Birni í fyrra en ţiđ vitiđ, gengiđ og allt ţetta vesen setur strik í reikninginn. Reykjavíkurmaraţon hentar mér ekki, tímasetningin er ţannig. Mađur á ađ njóta sumarsins, ţađ er Neistaflug, pćjumót, hjólhýsaferđir, grill og öl sem ţví fylgir. Ţví er formiđ ekki upp á ţađ besta í ágúst.
Landsmót UMFí verđur haldiđ á Akureyri í júlí og í fyrsta skipti verđur keppt í maraţonhlaupi. Ţetta verđur einnig fyrsta maraţonhlaupiđ í Eyjafirđi. Hlaupiđ fer líklega fram laugardaginn 11. júlí fyrir hádegi. Ţá reyni ég ađ nálgast tímann 4 klukkustundir en í Kaupmannahöfn hljóp ég á 4:17.
ţetta er verđugt og skemmtilegt markmiđ.
Hér međ auglýsi ég eftir góđu fólki til ađ slást í för međ okkur Jóa Tryggva. Ţađ er ekki of seint ađ byrja. 4 mánuđir til stefnu.
Ţá er ég búinn ađ opinbera markmiđiđ og setja á mig pressu.
Nú verđur ekki aftur snúiđ.
"Run to the hill, run for you life"
Athugasemdir
Ég er ánćgđ međ ţig! Ţú ert hlaupahetjan mín.
SigrúnSveitó, 13.3.2009 kl. 11:51
Ég myndi gjarnan vilja hlaupa ţetta međ ţér, en ţar sem mér er lífsins ómögulegt ađ vakna fyrir hádegi á laugardögum er ţađ ekki inni í myndinni. Svo ćtlađi ég einmitt ađ mála stofuna ţennan dag...
Ingvar Valgeirsson, 16.3.2009 kl. 11:51
Ţetta er glćsilegt markmiđ hjá ţér.
Ég skokkađi nokkuđ fyrir all löngu síđan, reyndar eru mörg kíló og ár síđan.
Aldrei lagt í maraţon, en ţađ svćsnasta sem ég gerđi var ađ hlaupa yfir Fjarđarheiđi.
Jón Halldór Guđmundsson, 17.3.2009 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.