Kyrrlátt kvöld

Kyrrlátt kvöld 

Ţađ er kyrrlátt kvöld viđ fjörđinn
ryđgađ liggur bárujárn viđ veginn.
Máfurinn, múkkinn og vargurinn
hvergi finna innyflin.

Međan ţung vaka fjöll yfir hafi,
í ţögn stendur verksmiđjan ein
svo langt frá hafi,
ekkert okkar snýr aftur heim.

Ţví allir fóru suđur í haust
í kjölfar hins drottnandi herra.
Bátar fúna rotna viđ naust
ţađ nam vart međ öđru en ađ hnerra.

Dauđadóm sinn kvađ hann upp og glotti
ţorpsbúa hann hafđi ađ háđi og spotti
síldin farin, fer ég líka
suđur á bankana vald.

 

Texti: Ţorlákur Kristinsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Guđmundur

Ég get nú ekki annađ en velt ţví fyrir mér, í ljósi skilabođa ţinna hér til hćgri um afritun efnis af ţessari síđu, hvort ţú hafi fengiđ leyfi hjá Tolla til ađ birta textann hans hér á síđunni ţinni.

Esther Ösp Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Almennt séđ er ţađ á gráu svćđi ađ birta dćgurlagatexta á bloggsíđum, sérstaklega ef höfunda er ekki getiđ. FTT (félag tónskálda og textahöfunda) hefur fjallađ um ţessi mál en ekkert leiđbeinandi veriđ gefiđ út ađ ég held. Fjölmargar textasíđur eru á netinu og sjálfsagt verđur ţetta skođađ í framtíđinni.

Já, ég er međ góđfúslegt leyfi frá Tolla í gegnum FTT. Mér finnst ţetta ákaflega skemmtilegt lag og umhugsunarverđur texti, ekki nánar um ţađ.

Ég ákvađ ađ verja höfundarrétt minn á ţessum hugrenningum sem birtast á ţessari síđu ţegar ónefnt blađ birti bloggfćrslu mína í heild sinni. Mér finnst lágmark ađ biđja um leyfi fyrir svoleiđis. Ţví áskil ég mér minn rétt, rétt eins og ég geri ţegar ég gef út lag eđa texta.

Ţađ eru líka til snillingar sem klippa út úr fćrslum og birta valda kafla á sínum síđum og snyrta sannleikann svo vel ađ hann verđur óţekkjanlegur. Eins og ţungarokkari sem fengiđ hefur snođklippingu.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 25.11.2008 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband