Dćgurlagatextar

Alltaf er nú gaman ađ heyra nýja íslenska tónlist. Ekki er ég alveg saklaus af ţví ađ hafa sungiđ texta sem eldast illa en hef ţađ mér til málsbóta ađ ég var ungur og ţetta var tíđarandinn... og ţiđ vitiđ. "Símon er lasinn" er kannski ekki texti sem ég myndi senda frá mér í dag ţó góđur sé. Ég má til međ ađ deila međ ykkur tveimur línum sem rokk- og poppkóngar syngja ţessa dagana. Ţeir eru hoknir af reynslu og hafa ekkert sér til málsbóta.

Ţessi lína hér vćri í lagi ef Lenocie syngi hana en svo er ekki:

"Á diskóbar viđ dönsuđum frá sirka tólf til sjö"

Svo eru enskuslettur misfallegar í textum, sérstaklega frá predikara íslenskunnar:

"mundu ţá ađ drottinn gćdar ţig gegnum daginn"

Ég varđ bara ađ minnast á ţetta. Ég veit ađ Páll Óskar og Bubbi fyrirgefa.

 

"Ţar sem logniđ hlćr svo dátt"

....og ţokan leikur mann svo grátt

Njótiđ dagsins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...út úr ţokunni stígur kynjamynd

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 00:54

2 identicon

Sammála.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 12.7.2008 kl. 16:14

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Mér finnst flott hjá ţér ađ vekja máls á óvönduđum textum.  Hins vegar er ég ekki tilbúinn ađ segja ađ ţessar línur séu slćmur texti. 

Ţađ sem einu sinni var sletta varđ slangur yrđi en er nú daglegt mál.

Ţannig ađ í dćgurlögum leyfa menn sér meira en í sálmum og ćttjarđarkvćđum.

Jón Halldór Guđmundsson, 12.7.2008 kl. 21:07

4 identicon

Ég má til međ ađ segja ţér smá sögu fyrst ţú minntist á Símon-textann.

 Ég var í vettvangsnámi og ađ kenna í ónefndum skóla í Reykjavík. Ég sat alvarlegur međ kladdann fyrir framan mig og hóf ađ lesa upp. Ţegar ég les nafn Símonar upp ţá segir einn samnemandi hans "Nei hann er lasinn". Alvarleikinn hvarf og vegna lasleika aumingja drengsins hvarf alvarleikinn og mér varđ hlátur efst í huga    

Daníel Geir (IP-tala skráđ) 13.7.2008 kl. 20:21

5 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Góđ saga Daniel!

Jón! Sitt sýnist hverjum. Slangur á stundum viđ sbr. "Ef ţú smćlar framan í heiminn". En fyrri setningin finnst mér hrikalega hallćrisleg og sú seinni... ţar finnst mér slangiđ óviđeigandi.

Annars var "ágćtis" umfjöllun um 10 verstu texta íslandssögunnar í 24 stundum á síđasta laugardag. Ţar voru Selfyssingar í efstu sćtunum. Hvađa mórall er alltaf út í Selfoss? Er Einar Bárđar eitthvađ ađ fara í taugarnar á mönnum?

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 15.7.2008 kl. 09:00

6 identicon

Alltaf einfaldara ađ gagngrýna en ađ geta sjálfur og gera.

Dvergur (IP-tala skráđ) 19.7.2008 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband