Trúbadorahátíð 2007. Dagskrá

Ég þakka góðar ábendingar. Nú liggur þetta fyrir og ég vona að mæting verði góð og allir skemmti sér vel.  

Trúbadorahátíð Íslands 2007

6. árið í röð. 5.-7. október

föstudagur 5. október Tónleikar í safnahúsinu á Norðfirði kl. 21:00.  

Halli Reynis - Gummi Jóns úr Sálinni - Magnús Þór Sigmundsson - Guðmundur R. Gíslason   

laugardagur 6.október Tónleikar í Egilsbúð 22:00-23:30. Húsið opnar kl. 21:30 

Einar Ágúst - Arnar Guðmundsson - Ingvar Valgeirsson 

Októberfest í Egilsbúð frá 24:00-03:00 Pöbbakvöld - svaka fjör - Bjórtilboð! 

Einar Ágúst og Ingvar Valgeirs 

sunnudagur 7. okt.Tónleikar í Mjóafirði kl. 21:00 á Sólbrekku.   

Arnar Guðmundsson og Guðmundur R. Gíslason. Frír aðgangur 

Ungum og efnilegum trúbadorum boðið að taka þátt í hátíðinni og þarf aðeins að senda rafpóst á bgbros@simnet.is til að skrá þátttöku eða hringja í síma 899-2321. Styrktaraðilar: Egilsbúð, Menningarnefnd Fjarðabyggðar, Menningarráð Austurlands, (Rarik og kaupþing)Flugfélag Íslands og Sparisjóður Norðfjarðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott dagskrá. Liggur fyrir hvað kostar á hvern viðburð? Verður kannski hægt að kaupa einhvern passa á öll kvöldin?

Þorlákur (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 17:23

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Hljómar vel. Verð með ykkur í anda.

Knús&kærleikur... 

SigrúnSveitó, 25.9.2007 kl. 22:26

3 identicon

flott dagskrá :) ég verð því miður í reykjavíkini og sé mér ekki fært um að mæta en vona að þetta lukkist vel og að sem flestir mæti.

Hilmar Garðars (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 18:41

4 identicon

Frábær dagskrá og snillingar að spila bara.Hvenar kemur þú í Kastljósinu eða er búið að sýna þetta? Og ferðin til Dallas? Það bólar ekkert á þeim þætti,hvað er í gangi eiginlega?

hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 20:15

5 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Ég býst ekki við að það verði passi, miðaverð verður stillt í hóf, 1500 kall hvort kvöld.

Hilmar þú kemur bara næst:)

Gunnar! Kasljósið er eitthvað að hiksta, verður vonandi sýnt á næstunni. Dallasþátturinn er enn í vinnslu!!! Við ætluðum að mynda í Færeyjum. Þátturinn mun þá heita "Dallas-Sandavogur...draumur Gunnars"

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 27.9.2007 kl. 10:22

6 identicon

Frestun á frestun ofan.....þetta er alltaf svona hjá ykkur....í Ellen

Hertoginn á Bjartri NK (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband