Trúbadorahátíđ 2007. Dagskrá
25.9.2007 | 15:52
Ég ţakka góđar ábendingar. Nú liggur ţetta fyrir og ég vona ađ mćting verđi góđ og allir skemmti sér vel.
Trúbadorahátíđ Íslands 2007
6. áriđ í röđ. 5.-7. október
föstudagur 5. október Tónleikar í safnahúsinu á Norđfirđi kl. 21:00.
Halli Reynis - Gummi Jóns úr Sálinni - Magnús Ţór Sigmundsson - Guđmundur R. Gíslason
laugardagur 6.október Tónleikar í Egilsbúđ 22:00-23:30. Húsiđ opnar kl. 21:30
Einar Ágúst - Arnar Guđmundsson - Ingvar Valgeirsson
Októberfest í Egilsbúđ frá 24:00-03:00 Pöbbakvöld - svaka fjör - Bjórtilbođ!
Einar Ágúst og Ingvar Valgeirs
sunnudagur 7. okt.Tónleikar í Mjóafirđi kl. 21:00 á Sólbrekku.
Arnar Guđmundsson og Guđmundur R. Gíslason. Frír ađgangur
Ungum og efnilegum trúbadorum bođiđ ađ taka ţátt í hátíđinni og ţarf ađeins ađ senda rafpóst á bgbros@simnet.is til ađ skrá ţátttöku eđa hringja í síma 899-2321. Styrktarađilar: Egilsbúđ, Menningarnefnd Fjarđabyggđar, Menningarráđ Austurlands, (Rarik og kaupţing)Flugfélag Íslands og Sparisjóđur Norđfjarđar.Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Athugasemdir
Flott dagskrá. Liggur fyrir hvađ kostar á hvern viđburđ? Verđur kannski hćgt ađ kaupa einhvern passa á öll kvöldin?
Ţorlákur (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 17:23
Hljómar vel. Verđ međ ykkur í anda.
Knús&kćrleikur...
SigrúnSveitó, 25.9.2007 kl. 22:26
flott dagskrá :) ég verđ ţví miđur í reykjavíkini og sé mér ekki fćrt um ađ mćta en vona ađ ţetta lukkist vel og ađ sem flestir mćti.
Hilmar Garđars (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 18:41
Frábćr dagskrá og snillingar ađ spila bara.Hvenar kemur ţú í Kastljósinu eđa er búiđ ađ sýna ţetta? Og ferđin til Dallas? Ţađ bólar ekkert á ţeim ţćtti,hvađ er í gangi eiginlega?
hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 20:15
Ég býst ekki viđ ađ ţađ verđi passi, miđaverđ verđur stillt í hóf, 1500 kall hvort kvöld.
Hilmar ţú kemur bara nćst:)
Gunnar! Kasljósiđ er eitthvađ ađ hiksta, verđur vonandi sýnt á nćstunni. Dallasţátturinn er enn í vinnslu!!! Viđ ćtluđum ađ mynda í Fćreyjum. Ţátturinn mun ţá heita "Dallas-Sandavogur...draumur Gunnars"
Guđmundur Rafnkell Gíslason, 27.9.2007 kl. 10:22
Frestun á frestun ofan.....ţetta er alltaf svona hjá ykkur....í Ellen
Hertoginn á Bjartri NK (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 11:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.