Hált á blogginu!

Ég hringdi í Snorra Hall í dag og bađ hann afsökunar. Viđ áttum langt og gott spjall.

 

Mín ćtlun var ekki ađ sćra hann, fjölskyldu hans eđa vini.

 

Bland af gleđi yfir opnun Egilsbúđar og svekkelsi yfir ţví ađ ţarna hafi veriđ lokađ upp á síđkastiđ hljóp međ mig í gönur. Í Egilsbúđ eyddi ég tćplega 9 árum í vinnu og hef stađiđ ţar á sviđi reglulega síđan ég var 12 ára. Egilsbúđ er og verđur mér kćr og ég hef skođun á ţví sem ţar gerist.  

Ég biđ alla hlutađeigandi afsökunar.

 

26.11.2008

Guđmundur Rafnkell Gíslason


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

Flott hjá ţér Gummi. Ţú fćrđ auka prik fyrir ţetta frá mér.

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 26.11.2008 kl. 16:54

2 identicon

"Ekkert varir ađ eilífu" segir einhvers stađar .. Ţađ gildir um allt sem vel og illa gengur í lífinu og lífiđ sjálft.

Persónulega fór mér ađ ganga miklu betur ţegar ég ég áttađi mig á ţví ađ ţađ ađ kvarta og kveina, og bera vandlćtingu sína á torg, gerir aldrei meira jákvćtt en neikvćtt fyrir mann.

Fransman (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 16:57

3 identicon

FLottur Gummi. Arnar ţú fćrđ prik frá mér fyrir ađ skrifa ţetta.

Kv Valdi.

p.s. Endilega rendu viđ á mínar heimsaslóđir í netheimum.

Píss out

Valdi (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 22:32

4 identicon

Stórir menn biđjast afsökunnar og ekki á allra fćri ađ gera ţađ. Mćttu margir ráđamenn ţjóđarinnar taka ţig til fyrirmyndar.

Villi H (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband