Flugið
3.10.2008 | 10:49
Hvernig stendur á því að það eru 7 verðflokkar í innanlandsflugi þegar 3 ódýrustu eru aldrei í boði?
Brottför | Koma | Flugtími | Flugnr | Flugvél | Forgangur skilmálar | Ferðasæti skilmálar | Sparsæti skilmálar | Bónussæti skilmálar | Netfargjald skilmálar | Nettilboð skilmálar | Sértilboð skilmálar |
09:25 | 10:25 | 1:00 | NY-327 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
12:25 | 13:25 | 1:00 | NY-333 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
15:25 | 16:25 | 1:00 | NY-337 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
17:25 | 18:25 | 1:00 | NY-347 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
20:25 | 21:25 | 1:00 | NY-357 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | 9.940 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Athugasemdir
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að segja þetta, Guðmundur...
Ég held bara hreinlega að við séum nú sammála um einn hlut.
Nú kostar líka orðið um 8.000 kr. að hopp, þ.e. að kaupa óselt flugsæti með 30 mínútna fyrirvara. Góður díll, ha?
Esther (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 11:35
Blessaður.
Þetta er mjög góð færsla hjá þér. Þvílíkt rugl sem er orðið á þessu flugi og góður punktur hjá Esther.
Byrjaði þetta rugl ekki allt saman þegar áætlunarflugi var hætt á heimabæinn okkar? :)
Daníel Geir (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 13:34
hmmmm
Einar Bragi Bragason., 5.10.2008 kl. 18:12
já skrítið er þetta ... og gjörsamlega óþolandi dýrt
Bjarney Hallgrímsdóttir, 7.10.2008 kl. 06:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.