Flugiđ
3.10.2008 | 10:49
Hvernig stendur á ţví ađ ţađ eru 7 verđflokkar í innanlandsflugi ţegar 3 ódýrustu eru aldrei í bođi?
Brottför | Koma | Flugtími | Flugnr | Flugvél | Forgangur skilmálar | Ferđasćti skilmálar | Sparsćti skilmálar | Bónussćti skilmálar | Netfargjald skilmálar | Nettilbođ skilmálar | Sértilbođ skilmálar |
09:25 | 10:25 | 1:00 | NY-327 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
12:25 | 13:25 | 1:00 | NY-333 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
15:25 | 16:25 | 1:00 | NY-337 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
17:25 | 18:25 | 1:00 | NY-347 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
20:25 | 21:25 | 1:00 | NY-357 | F50 | 14.640 kr. | 12.630 kr. | 10.960 kr. | 9.940 kr. | Ekkert laust | Ekkert laust | Ekkert laust |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Athugasemdir
Ég veit ekki alveg hvernig ég á ađ segja ţetta, Guđmundur...
Ég held bara hreinlega ađ viđ séum nú sammála um einn hlut.
Nú kostar líka orđiđ um 8.000 kr. ađ hopp, ţ.e. ađ kaupa óselt flugsćti međ 30 mínútna fyrirvara. Góđur díll, ha?
Esther (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 11:35
Blessađur.
Ţetta er mjög góđ fćrsla hjá ţér. Ţvílíkt rugl sem er orđiđ á ţessu flugi og góđur punktur hjá Esther.
Byrjađi ţetta rugl ekki allt saman ţegar áćtlunarflugi var hćtt á heimabćinn okkar? :)
Daníel Geir (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 13:34
hmmmm
Einar Bragi Bragason., 5.10.2008 kl. 18:12
já skrítiđ er ţetta ... og gjörsamlega óţolandi dýrt
Bjarney Hallgrímsdóttir, 7.10.2008 kl. 06:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.