Plötumslög á sólóplötum

Plötur

Hvers vegna eru tónlistarmenn mjög oft međ mynd af sér framan á diskunum sínum? Ég fór reyndar milliveginn eins og sjá má. Á engri mynd inn í textabók er ég ţekkjanlegur ţar sem markmiđiđ međ útgáfunni var ekki ađ verđa ţekkt andlit.

Ekki eru rithöfundar svona athyglissjúkir. Pćliđ í ţví ef ţađ vćri alltaf stór mynd framan á kápu bóka af höfundunum. ţađ vćri fáránlegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Já, ţetta er góđ pćling. Ţegar söngvari sem er svona stjarna, eins og Guđrún Á Símonar og Páll Óskar (og allt ţar á milli) ţá er diskurinn ađ selja stjörnuna og andlitsmyndin ađ selja diskinn.

Ţegar hljómsveit á í hlut er kannski nafn hennar hennar frontur (logo), en ekki andlitiđ á međlimunum. Undantekning frá ţessu var ţegar varir Jaggers urđu symbol Stones.

Ţú ert ađ fara blandađa leiđ, sem virđist ganga allvel upp. Ţú lítur á ţetta bćđi sem ţína plötu og plötu hljómsveitarinnar, međ ţví ađ hafa hálft andlit.

Annars er í svona plötu umslagi oftast fólgin eins konar stefnuyfirlýsing tónlistarmanna. Umslagiđ fyrir Ísbjarnarblús fannst mér ákafleg vel heppnađ og mér finnst Bubba hafa tekist vel upp međ hönnun á sínum plötum ađ ţessu leyti, eins og flestu öđru. Ćtli hann hafi leitađ til bróđur síns?

Jón Halldór Guđmundsson, 8.11.2007 kl. 20:07

2 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Sammála! Bara alltof fáir sem eru međ yfirlýsingarumslög. Mér finnst umslög frekar eiga ađ túlka innihaldiđ, líkt og sögubćkur gera, heldur en líta út eins og passamynd.

Vandamáliđ er stćrđin, hmmm! Geisladiskurinn er svo mikiđ minni en LP platan var. Ţví er minni möguleiki á ađ gera flott umslag. Svo verđur ţetta helst líka ađ sjást og skiljast í ţeirri stćrđ sem hér má sjá ađ ofan og notađ er á tónlistarvef eins og tónlist.is og svo birtast umslögin líka í I-Pod og I-tunes ennţá minni en hér. Stórbrotin umslög henta ekki lengur, ţví miđur.

Svo finnst mér dauđasök ef ekki fylgja textar, sem eru yfirlesnir eftir upptökur. Mjög algengt er ađ ţar er pottur brotinn, ţ.e. söngur og texti, ţví oft er söngvarinn ađ breyta smáorđum, hendingum og ţ.h. fram á síđustu stundu. Almennt finnst mér skemmtilegast ađ hafa sem mest ađ lesa í geisladiskabókinni, annars er bara hćgt ađ niđurhala lögunum.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 8.11.2007 kl. 22:14

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hva ekki mynd af mér....alltaf sami helv. Fjarđabyggđar mórallinn....fussum svei...

Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 01:04

4 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Einar minn, ţú ert bara of sexý fyrir ţennan samanburđ!

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 9.11.2007 kl. 09:00

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

og ţér vantar skalla kall.

Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 13:22

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ástćđan fyrir ţessu er vćntanlega sú ađ tónlistarmenn eru yfirhöfuđ ákaflega fallegt fólk, miklu fallegra en rithöfundar. Gummi Jóns er t.d. margfalt myndarlegri en Arnaldur Indriđa og ég er líka viss um ađ Lovísa Lay Low er ljósárum ofar en Stella Blómkvist á fegurđarskalanum.

Myndin framan á plötunni ţinni er líka flott. Sćtur strákur...

Ingvar Valgeirsson, 12.11.2007 kl. 17:42

7 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

He, he, já ţetta er rétt hjá ţér Ingvar. Tónlistarmenn eru fallegt fólk. Takk sömuleiđis!

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 13.11.2007 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband