Tónspil 20 ára

Pjetur Sćvar Hallgrímsson á heiđur skiliđ. Tími sérverslana út á landi er víđast hvađ liđinn en Pjetur er rekinn áfram af óbilandi áhuga á tónlist. Hann er trommari og gerđi garđinn frćgan fyrr á árum međ Amon Ra, Bumbunum og fl. Hann er einnig virkur félagi í BRJÁN og hefur trommađ í ófáum uppákomum á vegum klúbbsins.

Tónspil er á margan hátt mögnuđ búđ. Úrvaliđ af tónlist er óvíđa betra.  Ţegar mađur fer međ gesti sína í Tónspil ţá eru ţeir alltaf gapandi yfir úrvalinu. Margir hafa ţarna fundiđ fágćta gripi sem ekki fást í "stóru" búđunum fyrir sunnan,  enda er ađallega hugsađ um ađ dćla ţar út vinsćlustu titlum hvers tíma. TónspilPjetur er međ ţađ vinsćlasta en einnig tónlist sem er á jađrinum og eflaust má halda ţví fram ađ Pjetur sé sjálfur međ smekk sem er á jađrinum... ţess vegna er Tónspil svona flott búđ. Afmćlisveisla var svo haldin á síđasta laugardagskvöld ţar sem Pjetur trommađi og margir stigu á stokk. Ég var upptekinn viđ tónleikahald og komst ţví miđur ekki.

Til hamingju Pjetur!

 

Fyrir ţá sem búa utan Austurlands má benda á heimasíđu Tónspils. Ţar getiđ ţiđ pantađ fágćta diska. www.tonspil.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband