Magnað!

Ég hvet sem flesta til að flytja frá Reykjavík, enda búa þar alltof margir. Flytja austur. Hveragerði er góður kostur, þar býr Kiddi vinur minn trommari, Magnús Þór, Magni og fleira gott fólk. Svo má alltaf flytja austar eins og margir hafa gert. Fjarðabyggð tekur vel á móti nýjum íbúum. Í Fjarðabyggð ertu á góðum stað!

Hugsið ykkur hvað það myndi leysa mörg vandamál ef það fækkaði svolítið í Reykjavík. Umferðin, mengunin, plássleysið, stressið....

Flott hjá Magna!


mbl.is Magni hvetur vini sína til að flytja til Hveragerðis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gaman að finna þig hér,ég er ekki frá því að þú skuldir mér bikar síðan þarna einhverntímann 2005 þegar ég var að vinna á reyðarfirði,ég hef allavega ekki orðið var við hann! ;)

Elvar Már (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 16:24

2 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Ha!!! Bikar fyrir hvað?

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 24.10.2007 kl. 16:59

3 identicon

Sammála....

Guðný (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 17:01

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Kíktu á hvað ég skrifaði vegna þessa.

Finnst þér eitthvað vera að þessu?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.10.2007 kl. 23:53

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hæ frændi og takk fyrir "kommentið"

Fékk aðeins uppreisn æru en mín kaldhæðni hefur stundum búið til óþarfa misskilning og leiðindi.  Þessi var ekki ætluð þannig, aðeins sent inn sem létt spaug.

Biða að heilsa öllum fyrir austan

Gísli frændi (og mesti sjálfsæðismaður sem þú þekkir )

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.10.2007 kl. 13:03

6 identicon

það var einhver keppni kareoki og trúbadora keppni þarna þegar ég var að vinna,sem ég vann og átti að fá bikar fyrir,ekkert bólað á honum...

Elvar Már (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 15:35

7 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Bikarinn var farandbikar, ef þú hefur ekki haft hann um stund er það miður:(

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 26.10.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband