Trúbadorahátíđ Íslands 2007

Ţá er dagskráin ađ skýrast. Hátíđin verđur frá 5.-7. október. Ljóst er ađ Magnús Ţór, Gummi Jóns og Halli Reynis verđa á hátíđinni. Gummi Jóns sálnahirđir er ađ gefa út sína 3. sólóplötu sem heitir "Fuđur". Hann er ađ leggja lokahönd á hana og eitt lag komiđ í spilun. Magnús Ţór er löngu orđinn landsţekktur fyrir lög sín "Álfar", "Ísland er land ţitt" og mörg fleiri er líka ađ koma međ nýja plötu. Halli Reynis gaf út 2 plötur á síđasta ári ţannig ađ ţarna eru ferskir tónlistarmenn á ferđinni.

Mig langar ađ gera ađra tilraun og spyrja ykkur hverja vćri gaman ađ sjá á hátíđinni ţetta áriđ. Síđast ţegar ég spurđi voru nefndir, Bubbi og Megas, Leo Gillespie og Ađalsteinn Leó (veit ţví miđur ekki hver ţađ er)

Eins og vanalega er öllum frjálst ađ vera međ og ţarf bara ađ hafa samband viđ mig á bgbros@simnet.is Í gegnum árin hafa margir minna ţekktir ungir trúbadorar veriđ međ og vona ég ađ svo verđi einnig í ár. Allir ađ taka fram gítarinn. Ţađ er aldrei of seint ađ byrja!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Ég er náttúrulega ekki alveg hlutlaus ....

en mér ţćtti mjög viđeigandi ađ Guđmundur nokkur Rafnkell Gíslason myndi einnig trođa upp í ljósi ţess ađ hann hefur nýveriđ gefiđ út sína fyrstu sóloplötu.

Gísli Gíslason, 19.9.2007 kl. 11:52

2 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

Sammála síđasta rćđumanni, Guđmundur R ţú stígur ađ sjálfsögđu á stokk á ţessari hátíđ.

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 19.9.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Fyrstan skal frćgan telja Gumma Gísla, svo mćtti bjóđa Bjarna Tryggva og ég vil endilega sjá ţarna a.m.k. einn kvenman. Eigum viđ ekki einhverja góđa?

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 19.9.2007 kl. 13:31

4 identicon

Hvađ međ Einar Ágúst? Gummi,hann hefur aldrig spilađ á trúbadorhátiđ hjá ţér,ekki svo ég muni.Elma segist vilja sjá kvenmann spila.Er ekki dóttir Magúsar Ţórs eitthvađ spila?Talađu viđ kallinn mađur.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 13:48

5 Smámynd: Lindan

Einar Ágúst og Júlli eru snilldin ein,  er ekki Einar einmitt ađ gefa út sína fyrstu sólóplötu á nćstu vikum.  Ég trúi nú ekki öđru en ađ ţú takir lag eđa tvö sjálfur Gummi og svo er ég sammála Elmu međ ađ ţađ mćtti finna eins og eina konu.  

Lindan, 19.9.2007 kl. 15:39

6 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Já gott fólk. Ég tek áskoruninni. Bjarni Tryggva verđur ekki heima, Einar Ágúst er ég ađ reyna ađ ná í og ein kona er í sigtinu. Svo er kominn tími á ađ Arnar verđi međ aftur, er ţađ ekki?

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 20.9.2007 kl. 10:38

7 identicon

Pjesta, the king !

Láki (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 14:02

8 identicon

Auđvitađ mađur,Arnar á heima ţarna eins og hver annar trúbbi.Hvar er Siggi Björns núna?Einhverstađar á flćkingi eins og venjulega? Kristófer Máni????  Er hann ekki fínn í ţetta?Ţú ţekkir hann nú vel. Já og auđvitađ Pjésta,mátt ekki gleyma honum.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 17:50

9 identicon

Ţađ vćri gaman ađ sjá ólöfu arnalds hún gerđi allveg hreint magnađa plötu fyrr á ţessu ári.

Hilmar Garđars (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 23:52

10 identicon

Ţađ vćri gaman ađ sjá Grýlurnar unplugged !

Láki (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 07:21

11 identicon

Jón Hilmar ! ef hann getur sett sig í grunn tónlistarinnar og spilađ  einn ?

Láki (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 20:46

12 identicon

Jón Hilmar ! ef hann getur sett sig í grunn tónlistarinnar ("kassagítar")og spilađ  einn ?

Láki (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 20:50

13 identicon

Grýlurnar Láki,góđ hugmynd.Unplugged,alger snilld.Mćtti ég ţá biđja um Ninu Hagen,hún myndi rúlla öllu upp,meira ađ segja Ragga Gísla myndi blikkna í samanburđi viđ hana.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 18:38

14 identicon

Dúdda & Jón Hilmar ? Áhugavert og Siggi Gils á trommum, Geir sem gestagítarleikari !

Láki (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband