Trúbadorahátíđ Íslands 2007

Nú í byrjun október áforma ég ađ halda í 6. skipti Trúbadorahátíđ Íslands. Um er ađ rćđa 3-4 tónleika. Í fyrra var hátíđin međ breyttu sniđi og heppnađist mjög vel. Fram komu 14 trúbadorar ţar af 7 ađ austan.  Mjög góđ mćting var á tónleikana  í Mjóafirđi og á Norđfirđi en mćting á Stöđvarfirđi hefđi mátt vera betri. Nú hugsa ég ađ tóleikarnir verđi á Norđfirđi, Mjóafirđi og ....? Nú er ég ađ byrja ađ skipuleggja ţessa hátíđ og bendi ţeim trúbadorum sem hafa áhuga ađ senda mér póst á bgbros@simnet.is Svo langar mig ađ spyrja ykkur. Hverja viljiđ ţiđ sjá ţetta áriđ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég myndi vilja sjá Leo Gillispie.Hann var flottur ţarna í stúkunni um daginn.

Hertoginn á Bajrti NK (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 12:57

2 identicon

Ég myndi vilja sjá Dóra Braga međ slide gítarinn og Bjögga Gísla kominn tími á blús ţarna.

Gummi (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 14:52

3 identicon

Ég ţekki frábćran trúbador sem spilađi mikiđ á Láka Ađalsteinn Leó Ađalsteinsson endilega fá hann ađ vera međ

allileo@hotmail.com

Gellan (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 19:19

4 identicon

Ég myndi vilja sjá bubba og megas taka saman dúett.

Hilmar (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 19:47

5 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Hilmar! Ég held ađ ţađ gćti veriđ erfitt ađ fá ţá fornu vini Bubba og Megas til ađ taka lagiđ. Ég reyndi ţađ fyrir nokkrum árum og ţađ féll í grýttan jarđveg.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 17.9.2007 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband