Diskurinn fæst í Tónspil

Þá er diskurinn kominn í eina búð á landinu, einskonar forsala. Þetta er að sjálfsögðu hin frábæra plötubúð Tónspil í heimabæ mínum Neskaupstað. Aðrir landsmenn verða að sýna biðlund eða bregða sér austur. Ég verð með útgáfutónleika á Neistaflugi um næstu helgi www.neistaflug.is Nánar um það síðar.

Nú er bara 20 stiga hita og sól hér fyrir austan og Eyrún Björg dóttir mín og pabbi eiga afmæli í dag. Til hamingju bæði tvö. Þetta er yndislegur dagur!

kveðja!

Guðmundur R


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með þetta allt saman

Ljós&kærleikur... 

SigrúnSveitó, 30.7.2007 kl. 17:01

2 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Takk kærlega! Nú er hann einnig kominn í BT á Egilsstöðum fyrir þá sem ekki eiga leið niður á Norfjörð. Á ekki að skella sér á Neistaflug Sigrún?

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 1.8.2007 kl. 14:23

3 Smámynd: SigrúnSveitó

júbb!!

SigrúnSveitó, 1.8.2007 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband