Skiljanleg reiði granna minna

Miðað við allt bullið og sukkið sem hefur átt sér stað í bankakerfinu skilur maður svo sem að það þurfi að hagræða en góðan dag!

Reyndar er það mín tillaga að íbúar Fjarðabyggðar mótmæli allir og láti Landsbankann finna fyrir því að við erum ekki ánægð.

Svo vona ég að Sparisjóður Norðfjarðar sem nú er að stórum hluta í eigu Fjarðabyggðar og fyrirtækja í Fjarðabyggð íhugi alvarlega að opna útibú á Stöðvarfirði. Það væri lausn á þessu leiðinlega máli.

Kær kveðja!

Guðmundur R. Gíslason,

íbúi í Fjarðabyggð sem er ekki í viðskiptum við Landsbanka Íslands og hefur aldrei verið svo ég muni.


mbl.is Þungt hljóð í íbúum á Stöðvarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband