Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Lennon lifir!

Lennon lifir!

Tónleikar Blús-, rokk og jazzklúbbsins á Nesi

í tilefni af 70 ára fćđingarafmćli John Lennon

Laugardagskvöldiđ 9. október kl. 22:00 í Egilsbúđ Neskaupstađ

Bestu lög Lennon og félaga flutt af hljómsveit og fjölda söngvara. Húsiđ opnar kl. 21:00. Miđaverđ 2000 kr. 1500 fyrir Brján félaga. 

Söngvarar:

Valdimar Ţór Alcoa starfsmađur

Marinó Gylfa Alcoa starfsmađur

Reynir Höskuldsson Alcoa starfsmađur

Guđmundur R. Gíslason framkvćmdastjóri

Karl Jóhann Síldarvinnslunni

Kári Hilmars Skyggni

Bjarni Tryggva Trúbador

Páll Björgvin bćjarstjóri Fjarđabyggđar

Heiđrún Helga sjúkraţjálfari 

Hljómsveit: 

Guđmundur Höskuldsson Alcoa starfsmađur

Ágúst Ármann forstöđumađur

Jón Hilmar Tónlistarkennari

Viđar Guđmundsson Kennari

Marías B. kristjánsson Skólastjóri 


mbl.is Lennon minnst víđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband