Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Ég er lifandi!

Engin ritstífla!

Engin blogghrćđsla!

Bara mikiđ ađ gera í nýju vinnunni og engin nettenging komin á. Samt svaka gaman og góđir félagar međ mér hjá Gámaţjónustunni. Mikiđ ađ lćra um nýjan vinnustađ sem er álveriđ. Nýtt mötuneyti. Góđur matur. Smelli hér međ mynd af einkaritaranum mínum honum Georg. Alltaf nóg ađ gera hjá honum.

Georg Bjarnfređarson 2008

Svo er hér mynd af starfsmönnum mínum á Reyđarfirđi. Ţó vantar á myndina Ţórunni ađstođarforstjóra, Óla Sigdór og Roman.

Gámaţjónusta Aust - Alcoagengiđ

Er ađ hlaupa á fullu ţessa dagana. Hlauparinn Gömmi Lofa engu en er samt međ áćtlun sem ég ljóstra upp síđar.

 

Hver velur eiginlega gestadómarana í ţáttinn hans Bubba? Villi og Björn Jörundur eru fínir. En Guđ minn góđur... Ég trúi ekki ađ Bubbi ráđi ţessu vali.

Ţangađ til nćst,

lifiđ heil.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband