ÓÓÓsammála!

Hún hefur ekki þvælst um bæinn nema hún hafi verið með óráði. Þetta var þræl vel merkt og starfsfólk við öll gatnamót. Hún hefur einfaldlega ofgert sér. Það hélt ég að fólk með reynslu lenti ekki í. Ég er reynslulaus en vissi þó að ég þyrfti að drekka mikið á hverri vatnsstöð og voru þær nógu margar að mínu mati. Ég skemmti mér konunglega í þessu hlaupi og það var ekki síst að þakka frábæru starfsfólki sem hvatti okkur óspart.

Þó þetta hafi klúðrast hjá konunni finnst mér ósanngjarnt hjá henni að kenna skipulagi um eigin mistök.


mbl.is Ósátt við skipulag hlaupsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló ! Í eina skiptið sem ég reyndi að hlaupa heilt maraþon kom svipað fyrir mig, ég var að gefast upp á síðasta spölnum, þá kom keppnisstjórinn akandi á eftir mér á bíl. Í stað þess að hjálpa mér síðasta spölinn ráðlagði hann mér að hætta og drullast heim. það eru greinilega engar samræmdar reglur í þesuu sporti. oJ.  Þetta var Ágúst Óskarsson að mig minnir. E.t.v. hefði ég unnið (amk minn aldursflokk) ef hann hefði ekki verið með þessa stæla við mig, hver veit.

Klumpur (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband