Kristján Möller!!!

Agalega verđ ég svekktur ef Kristján Möller verđur ekki áfram samgönguráđherra. Hann hefur stađiđ sig vel, ađ ég best veit, og ber sennilega minni ábyrgđ á klúđri síđustu mánađa en t.d. Össur og ISG.
mbl.is Fundađ um stjórnarmyndun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Ég get ekki sagt ađ ţađ valdi mér hugarangri ađ hann skuli ekki vera áfram, finnst hann ekki hafa sýnt mikla tilburđi til ađ bćta vegakerfiđ hér fyrir austan. Ţetta er hú hans kjördćmi. En eitt verđ ég ađ segja hann er ţó ţúsund sinnum betri en Steingrímur J var.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 29.1.2009 kl. 19:57

2 identicon

Mikiđ er ég svekktur ađ vinstri grćnir séu komnir í minnihluta ríkistjórn međ Framsóknar Brjánanna sem eitthvert backup. Mér lís ekkert vel á ţetta. En ţetta SamfylkingarPAKK og Vinstri Grćna pakk hefur 2-4 mánuđi til sýna hvort ţau geti gert eitthvađ annađ en rífa kjaft eins og T.d. Steingrími J Fúsa er 1 lagiđ.

Brandari: HVađ eiga Steingrímur J og Chiwaow hundur sameiginlegt?

Ţeir halda ađ ţeir séu 3 sinnum stćrri en ţeir eru og Gelta stöđugt.

Valdi (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 10:20

3 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Já Elma, sitt sýnist hverjum. Nú er búiđ ađ mynda ríkisstjórnina og mér varđ ađ ósk minni.

Nú er hins vegar stóra spurningin hverjir gefa kost á sér til setu á frambođslista í NA kjördćmi? Nú er stutt í kosningar.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 2.2.2009 kl. 10:22

4 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Já sćll Valdi!

 Ég get nú alveg deilt međ ţér litlu áliti á VG. Hins vegar er smá von ađ ţessi stjórn geri ţađ sem ekki var hćgt međ Sjálfstćđisflokknum. Eigum viđ ekki ađ gefa ţeim séns?

"Glymur hátt í tómri tunnu" hefur hingađ til átt vel viđ VG og Steingrím. Nú fćri hann fćri á ađ afsanna ţađ.

Pabbi ţinn var gerđur ađ heiđursfélaga í Alţýđubandalaginu um helgina. Til hamingju međ ţađ:-)

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 2.2.2009 kl. 10:38

5 identicon

Mađur gefur ekki VG sjéns ţví ţeir gátu aldrey komiđ  međ neinar lausnir á vandanum

Valdi (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband