Kristján Möller!!!

Agalega verð ég svekktur ef Kristján Möller verður ekki áfram samgönguráðherra. Hann hefur staðið sig vel, að ég best veit, og ber sennilega minni ábyrgð á klúðri síðustu mánaða en t.d. Össur og ISG.
mbl.is Fundað um stjórnarmyndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Ég get ekki sagt að það valdi mér hugarangri að hann skuli ekki vera áfram, finnst hann ekki hafa sýnt mikla tilburði til að bæta vegakerfið hér fyrir austan. Þetta er hú hans kjördæmi. En eitt verð ég að segja hann er þó þúsund sinnum betri en Steingrímur J var.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 29.1.2009 kl. 19:57

2 identicon

Mikið er ég svekktur að vinstri grænir séu komnir í minnihluta ríkistjórn með Framsóknar Brjánanna sem eitthvert backup. Mér lís ekkert vel á þetta. En þetta SamfylkingarPAKK og Vinstri Græna pakk hefur 2-4 mánuði til sýna hvort þau geti gert eitthvað annað en rífa kjaft eins og T.d. Steingrími J Fúsa er 1 lagið.

Brandari: HVað eiga Steingrímur J og Chiwaow hundur sameiginlegt?

Þeir halda að þeir séu 3 sinnum stærri en þeir eru og Gelta stöðugt.

Valdi (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 10:20

3 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Já Elma, sitt sýnist hverjum. Nú er búið að mynda ríkisstjórnina og mér varð að ósk minni.

Nú er hins vegar stóra spurningin hverjir gefa kost á sér til setu á framboðslista í NA kjördæmi? Nú er stutt í kosningar.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 2.2.2009 kl. 10:22

4 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Já sæll Valdi!

 Ég get nú alveg deilt með þér litlu áliti á VG. Hins vegar er smá von að þessi stjórn geri það sem ekki var hægt með Sjálfstæðisflokknum. Eigum við ekki að gefa þeim séns?

"Glymur hátt í tómri tunnu" hefur hingað til átt vel við VG og Steingrím. Nú færi hann færi á að afsanna það.

Pabbi þinn var gerður að heiðursfélaga í Alþýðubandalaginu um helgina. Til hamingju með það:-)

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 2.2.2009 kl. 10:38

5 identicon

Maður gefur ekki VG sjéns því þeir gátu aldrey komið  með neinar lausnir á vandanum

Valdi (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband