Stórar stelpur

Tíminn líđur hratt, orti Magnús Eiríksson fyrir rúmlega 20 árum. Ţađ er hverju orđi sannara.

Mér finnst gaman ađ eldast og langar ekki ađ verđa 18 ára aftur. Dćtur mínar stćkka međ hverjum deginum, Eyrún ađ fermast í vor og María á 8. ári. Eyrún Björg er orđin hćrri en mamma sín, jahérnahér!

Ţađ var matarklúbbur í gćrkvöldi hjá okkur hjónum, mjög gott kvöld. Viđ strákarnir uppgötvuđum ýmislegt í okkar spjalli. T.d. viđ kunnum ekkert lag međ Mugison eđa Sigurrós. Ţó okkur vćri stillt upp fyrir framan byssukjaft og ćttum lífiđ ađ leysa ţa mundum viđ ekkert. Jón Hilmar gat ţó raulađ einhver gítarfrasa sem hann sagđi međ Mugison. Sćll! Fáfrćđi okkar eđa........?

Svo komst ég ađ ţví ađ Elísa međ Súellen er 20 ára ţessa dagana. Til hamingju međ ţađ strákar!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Er ţetta rétt? Eru Elísa 20 ára?!!! En ţađ er líklega rétt, ţegar ég hugsa mig um ţá eru líka bráđum 20 ár síđan ég og Eyţór hćttum saman...sem ţýđir ađ ţađ eru tuttuguogeitthvađár síđan viđ byrjuđum...og Elísa var einmitt á ţeim tíma... En ég tek sannarlega undir međ ţér, ég ELSKA ađ eldast, og vildi ekki verđa 18 aftur...

Samt skrítin tilhugsun ađ *litla* stelpan mín eigi ađ fermast í vor...hún er ţó ekki orđin hćrri en ég...ekki enn ;)

Knús...

SigrúnSveitó, 26.10.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Lagiđ Elísa var spilađ á skólaböllum viđ Háskólann í Tromsö fyrir 20 árum síđan.  Jón Garđar Eskfirđingur kynntist ţá norskri konu sinni sem hét og heitir Elisa.  Ţeirra samband er ţví um 20 ára um ţessar mundir.

Gísli Gíslason, 26.10.2008 kl. 22:11

3 identicon

Hvađ međ Rass í kassa? Hvađ er ţađ lag gamalt og um hvađ eđa hverja er textinn? Áfram Fiff !!! Komin tími á gott gigg međ ţví bandi,er ţađ ekki Gvendur?

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 23:49

4 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Já hann líđur hratt á gerfihnattaröld...Til hamingju međ Elísu, hún eldist vel.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 27.10.2008 kl. 10:58

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hver er ţessi Sú Ellen

Einar Bragi Bragason., 1.11.2008 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband