Sveitaball, já ekkert jafnast á viđ sveitaball!
18.9.2008 | 15:17
Muniđ ađ kíkja viđ í Miđbć annađ kvöld í hesthúsinu hjá hr. Guđröđi Hákonarsyni (stóri bróđir varaţingmannsins X-B sem vinnur í bankanum)
Ţar verđum viđ félagarnir úr Elítunni (Alţjóđlega bandiđ Hnakkarnir, Brján bandiđ......) ađ spila fyrir dansi frá c.a. 23-03. Ađgangur ókeypis og snyrtilegur klćđnađur vinsamlegast afţakkađur. Léttar veitingar í bođi hvers og eins.
Fyrir ţá sem vilja taka kvöldiđ snemma mćli ég međ tónleikum í Blúskjallaranum ţar sem Ţröstur vinur minn verđur međ kommbakk ársins. Fleiri tónlistarmenn koma fram.
Fyrir ţá sem eru fyrir sunnan mćli ég međ Austfirđingaballi á Players sama kvöld. Rokkabillýbandiđ, Vax og Bjartmar. Ţađ getur ekki klikkađ.
Semsagt, ţađ hefur engin afsökun fyrir ţví ađ láta sér leiđast annađ kvöld.... sem er gott!
Athugasemdir
ég mćtti. blind fullur og ruglađur
valdi (IP-tala skráđ) 19.9.2008 kl. 14:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.