Sveitaball, já ekkert jafnast á viđ sveitaball!

Muniđ ađ kíkja viđ í Miđbć annađ kvöld í hesthúsinu hjá hr. Guđröđi Hákonarsyni (stóri bróđir varaţingmannsins X-B sem vinnur í bankanum)

Ţar verđum viđ félagarnir úr Elítunni (Alţjóđlega bandiđ Hnakkarnir, Brján bandiđ......) ađ spila fyrir dansi frá c.a. 23-03. Ađgangur ókeypis og snyrtilegur klćđnađur vinsamlegast afţakkađur. Léttar veitingar í bođi hvers og eins.

Fyrir ţá sem vilja taka kvöldiđ snemma mćli ég međ tónleikum í Blúskjallaranum ţar sem Ţröstur vinur minn verđur međ kommbakk ársins. Fleiri tónlistarmenn koma fram.

Fyrir ţá sem eru fyrir sunnan mćli ég međ Austfirđingaballi á Players sama kvöld. Rokkabillýbandiđ, Vax og Bjartmar. Ţađ getur ekki klikkađ.

Semsagt, ţađ hefur engin afsökun fyrir ţví ađ láta sér leiđast annađ kvöld.... sem er gott!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mćtti. blind fullur og ruglađur

valdi (IP-tala skráđ) 19.9.2008 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband