Baby, we were born to run!

Eins og Sprinsteen félagi minn sagði.

Mér gekk vel í hlaupinu, lauk keppni á 4:17 og skemmti mér vel allt hlaupið. Fann aldrei fyrir verulegum verkjum en auðvitað var þetta erfitt, smá:-)

Dáni braut 4 tíma múrinn en Bjössi vann eins og vanalega á 3:52. Gaman að vera með þeim í Köben, þeirra egtakvindum og sonum Erlu Hálfdáns.

Er nú hjá Hödda (Harðar Stefáns flugvellinum) og Önnu, erum að fara grilla og det er dejligt! Stelpurnar þeirra eru sætar og góðar og Úlfhildur sú yngsta er bara að fíla Gumma frænda frá Íslandi mjög vel.

Meira seinna. Takk fyrir góðar kveðjur og hvatningu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Til lukku með þetta. Sjálfur hef ég ekki hlaupið lengra en út í sjoppu... nú er ég reyndar að hlaupa í spik, nema ef vera kynni að fatanúmerin hefðu minnkað.

Ingvar Valgeirsson, 19.5.2008 kl. 17:30

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Gott að þú ert kominn í mark! Var farin að hafa áhyggjur af þér. En allt um það þetta var flott hjá þér.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.5.2008 kl. 19:08

3 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

He, he Ingvar! Tetta var eins hja mer. Skyrturnar hlupu, sennilega settar a sudu! Nu er tetta farid ad passa aftur. God tilfinning!

Elma min. Takk fyrir ad hugsa til min. Eg skila mer alltaf... fyrir rest:-)

Thid hin! Takk fyrir SMS-in og allt. Mikider gaman ad eiga svona marga vini. Ekki hægt ad meta til fjar.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.5.2008 kl. 21:12

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með þetta, Gummi! Frábært alveg.

Ertu búinn að hafa samband við Hrafnhildi??? 

SigrúnSveitó, 20.5.2008 kl. 00:29

5 identicon

Til hamingjum með þetta Gummi !  alveg magnað hjá þér.  Ég stefni að því að hlaupa 1/4 af þessu áður en árið er liðið 

Kv. Hrönn

Hrönn (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:40

6 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Aftur til lykke. ég geri mig ánægðan með1/10 af þessu! Þá er það bara næsta skref. Á ekki að skella sér í 100 kílómetrana með Bryndísi vinkonu minni ( http://bibbasvala.blogcentral.is/ )

Eysteinn Þór Kristinsson, 21.5.2008 kl. 13:15

7 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Hæ Sigrún, því miður hafði ég ekki tíma til að hafa samband við Hrafnhildi. Geri það næst.

Hrönn, þetta er ekkert stórmál, bara bæta smá saman við vegalengdina og hafa gaman af.

Eysteinn! Hef nú litla trú á að ég fara í 100. Kannski frekar að taka Barðsnes aftur í sumar og svo kannski annað maraþon, hver veit.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 22.5.2008 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband