Austfirđingaball á Players
7.4.2008 | 10:42
Ţá er komiđ ađ ţví !
Hiđ margrómađa Austfirđingaball verđur haldiđ á Players í Kópavogi laugardaginn 12. apríl 2008. Ţessi böll eru einfaldlega bara snilld og eitthvađ sem engin má missa af og er dagskráin skotheld ađ venju.
Borgfirska stórstirniđ Magni Ásgeirsson fer ţar fremstur međal jafningja ásamt hljómsveitinni sinni Á móti sól og vćri ađ ćra óstöđugan ađ hafa fleiri orđ um ţađ.
Hljómsveitin Dísel međ Eskfirđinginn og Idol-söngvarann Eirík Hafdal í broddi fylkingar.
Ţeir félagar hafa veriđ ađ koma sterkir inn ađ undanförnu og voru m.a. í hljóđveri á dögunum og mun afrakstur ţess líta dagsins ljós á nćstu misserum.
Guđmundur R. Gíslason gaf út sína fyrstu sóló plötu á síđasta ári og munum viđ vćntanlega fá ađ heyra lög af henni í bland viđ annađ efni sem kappinn hefur veriđ viđriđin í gegnum tíđina.
Og síđast en ekki síst Birna Sif sem stóđ sig eins og hetja í Bandinu hans Bubba ţar sem hún var austfirđingum til sóma međ frammistöđu sinni og er ţetta hennar fyrsta opinberlega framakoma eftir keppnina en jafnframt örugglega ekki sú síđasta.
austurglugginn.is er sérstakur samstarfsađili í ár og má benda á umrćđu um Austfirđingaball á spjallinu.
Nú er bara ađ drífa sig og hafa samband viđ austfiska vini og vandamenn og skella sér á geggjađ Austfirđingaball á Players.
Allar nánari upplýsingar á
www.promo.ispromo@promo.isSími 511-2220
Athugasemdir
hmmm vantar alltaf mig
Einar Bragi Bragason., 7.4.2008 kl. 11:40
og mig
Eysteinn Ţór Kristinsson, 7.4.2008 kl. 12:54
Sćll! Ertu til í ađ segja henni dóttir ţinni (stóru:) ađ ég komi ađ kíkja á kommóđuna, er ekki búin ađ gleyma ţví, ţó ég sé alltaf ađ gleyma ţví;0)
Ragna (IP-tala skráđ) 8.4.2008 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.