Tíminn líður hratt...

...sem betur fer.

 

Það er gaman að eldast og þroskast.

Þráir einhver virkilega eilífa æsku?

Ekki ég.

Ég hlakka til efri áranna og gráu háranna,

hærri kollvika og annarra viðmiða.

Við eigum bara eitt líf, förum vel með það.

19. febrúar er góður og fallegur dagur.

Ég er einum degi eldri og þakka fyrir sérhvern dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Til hamingju með daginn.  Já það eru forréttindi að fá að eldast og njóta tilverunnnar hvern einasta dag.

Gísli Gíslason, 19.2.2008 kl. 08:33

2 identicon

til hamingju með daginn :)

Helga Rósa (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 09:18

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með afmælið, kæri Gummi.  Ég er svo sammála ykkur bræðrum, það eru sko forréttindi að fá að eldast og njóta tilverunnar!  Og eilíf æska...úff, ég myndi sko ekki vilja skipta á eilífri æsku og því lífi sem ég á.

Eigðu góðan afmælisdag, minn kæri.  

Kærleikur af Skaganum. 

SigrúnSveitó, 19.2.2008 kl. 12:17

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Til lukku gamli

Einar Bragi Bragason., 19.2.2008 kl. 13:12

5 identicon

Til hamingju með daginn. Alltaf gaman að eiga afmæli .... aldurinn er aukaatriði.

 Kveðja Þórey

Þoka (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 13:21

6 Smámynd: SigrúnSveitó

Gummi, Jón Ingvi sendir þér kærar kveðjur í tilefni dagsins og ég átti að segja þér að hann hlakkar mikið til að hitta þig! 

SigrúnSveitó, 19.2.2008 kl. 15:24

7 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Ég þakka.

Góður dagur hjá Fidel Castro til að hætta

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.2.2008 kl. 17:08

8 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Sigrún! skilaðu spes kvðju til Jóns Inga frá mér.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.2.2008 kl. 17:09

9 identicon

Hjartanlega til hamingju með daginn gamli.:)

Þorlákur (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:18

10 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Til hamingju með daginn.

Jón Halldór Guðmundsson, 19.2.2008 kl. 23:17

11 identicon

Til hamingju með afmælið í gær vinur.

Valdi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 13:05

12 Smámynd: Úrsúla Manda

Til hamingju með daginn í gær

Úrsúla Manda , 20.2.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband