Forvitnileg umræða

Ég tjáði mig örlítið um Rás 2 hjá bloggvini mínum og þá birtist Einar Ágúst... kíkið á þetta

http://ingvarvalgeirs.blog.is/blog/ingvarvalgeirs/entry/438003/#comment1058348

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahérnahér! Ég hélt að Einar Ágúst væri á batavegi. Það er greinilegt að hann er svakalega bitur út í ykkur Sú-Ellen menn. hvað hafið þið gert honum eiginlega. Annars finnst mér platan hans ok en ekkert meir. Óttalegt miðjumoð enn það fílar Bylgjan. Þín plata er mun persónulegri og þú hefur þorað að gera hluti sem þú hlýtur að skilja að eru ekki endilega útvarpsvænir, samt flott hjá þér. Svo er Dúkkulísu platan líka góð en hún hefur ekki fengið mikla spilun. Það er músík sem ætti frekar að heyrast á Bylgjunni en Einar en......... Erla vinnur á Rás 2 ekki satt?

Þorsteinn G (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 14:41

2 Smámynd: Úrsúla Manda

Ég ætla nú ekki að blanda mér í þessa umræðu... jú nema kannski bara að Sálin er auðvitað best  

Sá myndina þarna af skiltinu, verð að segja að ég fékk pakka sendan um jólin sem á stóð 740 Fjarðabyggð!! Ég fékk algjört áfall... skulum hafa það á hreinu að ég bý Í NESKAUPSTAÐ, sem tilheyrir Fjarðabyggð. Ég ætla nú rétt að vona að þetta detti ekki út.

Úrsúla Manda , 11.2.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Já Úrsúla, mér Neskaupstaður mega halda sér en sveitarfélagið heitir Fjarðabyggð frá Mjóafirði til Stöðvarfjarðar.

Sammála, ég skil ekki þetta bull. Áfram Sálin og Bubbi og málið er dautt!

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 11.2.2008 kl. 18:31

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Kíktu á síðuna mína og segðu hvað þér finnst um NOVA auglýsinguna

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.2.2008 kl. 00:48

5 identicon

VÁ Ég þarf ekki að horfa á sápuóperuna í heilan mánuð eftir þessa lesningu.

Það er greinilegt að menn eru bara kátir og  svona líka sáttir við lífið og tilveruna

En reikna nú ekki með að þið takið þessu öðruvísi en bara létt.

En allavega ákvað að kvitta svona einu sinni fyrir komu mína.

Skemmtileg síða

Bið að heilsa

Kv María Katrín 

María Katrín (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:22

6 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Já, það er rétt, þessi umræða fór út og suður og alla leið suður í blöðin.

Ég er nú samt léttur og kátur og nokkuð fróðari um ýmislegt. Ég skil líka fortíðina betur og veit að maður þarf að vera duglegur en duglegur í hverju er mér hulin ráðgáta.

Svona er lífið, fullt af ráðgátum.

Sem betur fer.

Heill þér faðir alheimsins!

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 18.2.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband