Allt hvítt, ekkert bleikt og blátt!

Ég slapp yfir Oddsskarđ í morgun í snarvitlausu veđri. Var reyndar á jeppanum ţar sem hann var bókađur í ţjónustu hjá Helga vini mínum í Heklu á Reyđarfirđi. Einn bíll var út af veginum sunnan ganganna rétt hjá skíđaskálanum. Ég sá grilla í afturljósin og svo blikkađi ljósiđ inn í honum. Ţegar ég ćtlađi ađ fara út í hríđina ađ athuga međ fólkiđ hringdi síminn minn. Final Countdown hljómađi frá símanum mínum:

"Gummi ertu á skarđinu?" var spurt.

"já, ég er hérna í snarvitlaus veđri" svarađi ég.

"Ég er hérna í bílnum sem er út af, ţú getur haldiđ áfram, ţađ er í lagi međ mig og björgunarsveitin á leiđinni."

Sem betur fer varđ ekki slys úr ţessu og trommarinn og álrisinn er kominn í vinnu, ekki alvarlega slasađur og Subaruinn hans óskemmdur.

Svo er ég bókađur í spilerí í Svćđisútvarpinu í dag en ţađ fer vćntanlega eftir veđri og vindum hvort af ţví verđur. Svo á ég ađ syngja međ Hnökkunum á dansleik á Fáskrúđsfirđi á morgun, laugardagskvöld. Viđ skulum vona ađ ţađ viđri til ferđalaga:)

Nú bíđ ég og vona ađ ţađ verđi fćrt svo ég komist heim í kvöld en síđustu fréttir herma ađ snjóruđningstćkiđ hafi lent út af líka. Á skarđinu er vitlaust veđur ţessa stundina.

Allt hvítt eins og Vinstri grćnir vilja hafa ţađ á fćđingardeildinni.

Ćtlar Jón Björn ekki ađ koma fram međ svona skemmtilega fyrirspurn á Alţingi?


mbl.is Ófćrir fjallvegir austanlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Gott ţú komst klakklaust yfir Skarđ.  Hér er líka leiđindaveđur, en ekki myndi ég kalla ţađ eitthvađ crazy.  En haglélin meiddu nú samt litla minn í kinnarnar í morgun á leiđ í leikskólann...hann ţekkir ekki svona veđur, unginn litli. 

Nobbara-kveđjur af Skaganum... 

SigrúnSveitó, 30.11.2007 kl. 13:53

2 identicon

Iss...smá vindur,hvađ er eiginlega ađ ykkur?Ţú tekur bara jamm međ Stelluboy á Reyđó,ekki hćgt ađ láta sér leiđast međ ţeim fjörkálfi!!!Ţiđ ćttu kannski ađ stofna band,Big Band Mama Stelluboy.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 18:29

3 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Nei Gunnar minn! Ég komst heim á mínum fjallabíl. Reyndar var ófćrt en ég fór í kjölfar rútu og slapp í gegn. Mćtti snjóplógnum á miđju skarđi en samt var nćstum ófćrt í blóđbrekkunum. Sannarlega ekkert ferđaveđur.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 30.11.2007 kl. 20:49

4 identicon

isspiss..........ég hefđi komist ţetta á Bensanum,leikiđ mér ađ ţví léttilega!!!

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 00:07

5 Smámynd: Eyţór Árnason

Gott ţú er kominn heim. Hér í Vesturbćnum er allt marautt,en fjandans strekkingur. Kveđja.

Eyţór Árnason, 1.12.2007 kl. 00:41

6 identicon

Ţađ er ekkert ađ veđrinu hér í borginni,er sjálfur staddur í vesturbćnun,nánar til tekiđ á Öldugötunni.Ţiđ eru bara kuldaskrćfur sem búa hér á ţessu horni landsins,hehehehe.....smávindur og ţá fara allir ađ vćla eđa ţá smá snjór hér og ţá fer allt til fjandans,huh.....grenjuskjóđur!!!

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband