Sveitarstjórnarmál...

...eiga hug minn allan ţessa dagana og taka mikinn tíma. Viđ funduđum í bćjarráđi á laugardag frá 09:00-16:30 vegna fjárhagsáćtlunar. Kollegar mínir um allt land standa í ţessu miđur skemmtilega hlutverki ţessa dagana ađ berja saman fjárhagsáćtlun sem er aldrei létt verk, ekki einu sinni í fyrirmyndarsveitarfélaginu Fjarđabyggđ. Sveitarstjórnarmenn álykta og álykta og skora á ríkisvaldiđ ađ rétta hlut sveitarfélaganna, stjórn sambandsins er ađ vinna í málinu, samt sem áđur ţokast hćgt. Hvađ ţurfa mörg sveitarfélög ađ fá áminningu frá eftirlitsnefndinni ţangađ til ríkisvaldiđ viđurkennir vandann? Engin patent lausn er til á fjárhagsvanda sveitarfélaganna ţví ţau eru mjög mis sett. Samt eru ţađ ađallega sveitarfélögin á landsbyggđinni sem ţurfa verulega leiđréttingu á hlut sínum. Ţorvaldur Jóhannsson framkvćmdastjóri SSA líkti ţessu viđ fótbolta og ţađ eru ţriđjudeildar-sveitarfélögin sem eiga í vandrćđum.

Sennilega vćri til bóta ađ gera sveitarstjórnarfólki kleift ađ sinna ţessum störfum á launum. Flestir sinna ţessu međ öđrum störfum og víđast eru ţessi störf mjög illa launuđ. Međan svo er getum viđ ekki búist viđ ţví ađ slegist sé um ađ starfa í sveitarstjórnum.

Á hádegi fer ég á fund stjórnar sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn verđur á Stöđvarfirđi. Ţar munum viđ rćđa ţessi mál og fleiri. Í fyrramáliđ fer á ég á bćjarráđsfund, á miđvikudag seinnipart á meirihlutafund, á fimmtudag á bćjarstjórnarfund.... gaman, gaman!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

Ţetta er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera snúast í ţessum sveitarstjórnarmálum, ekkert upplit, ţú ţarft greinilega ađ vera vel skipulagđur sem ég reyndar reikna međ ađ ţú sért.

Góđa skemmtun á öllum ţessum fundum.

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 26.11.2007 kl. 11:17

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Ég er mjög ţakklát fyrir ađ einhverjir hafi áhuga á ţessum störfum.  Skil reyndar engan veginn áhuga á stjórnmálum almennt...en ţađ er allt annađ mál.

Svo ađ allt öđru, ţú átt nokkra ađdáendur heima hjá mér! Tveir ţeirra eru drengir, 4ra ára og 7 ára. Ţeir eru búnir ađ taka af mér loforđ ađ viđ munum hitta ţig nćst ţegar viđ förum á Norđfjörđ! Ţeir vilja hitta Gumma!!!  Diskurinn ţinn er sá eini sem viđ setjum í spilarann í bílnum ţessar vikurnar og viđ syngjum hástöfum međ, öll ţrjú!!!

SigrúnSveitó, 26.11.2007 kl. 16:59

3 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Takk Arnar, ţetta er ekki hćgt án ţess ađ vera vel skipulagđur:)

Gaman ađ heyra Sigrún, ţú kíkir bara međ strákana nćst ţegar ţiđ komiđ. Veriđ ţiđ velkomin. Viđ tökum svo bara lagiđ saman í stofunni hjá mér:)

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 26.11.2007 kl. 18:35

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hć frćndi

Ég er hjá Íslenska Gámafélaginu en viđ erum í ruslinu.  Höfum veriđ ađ starfa međ Gáma og tćkjaleigunni en ţeir eru í dag undir okkar hatti.

Erum í dag ađ bjóđa og kynna "Grćnu tunnuna" á Austfjörđum. 

Skilađa góđri kveđju til pabba og mömmu.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.11.2007 kl. 21:07

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Jiiii, hvađ strákarnir verđa glađir ađ heyra :) Hlakka strax til.  Ţeir eiga líka sín uppáhaldslög, hjá Jóhannesi (4ra ára) er ţađ lag nr. 1 og hjá Jóni Ingva er ţađ lag nr. 8.

Kćrleikur til ţín og ţinna.

SigrúnSveitó, 26.11.2007 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband