Rokkveisla í kvöld

rock-n-rollNú eru vinir mínir í Brján ađ frumsýna í kvöld í Egilsbúđ. Ég ćtla ađ mćta ásamt gamla genginu sem oft hefur boriđ uppi ţessar sýningar. Nú eru kynslóđaskipti og sýnir ţađ styrk okkar hér í rokkinu. Hér er svo mikiđ af hljóđfćraleikurum og söngvurum ađ ţađ hálfa vćri nóg... fyrir stćrra ţorp:) Annars er aldrei  of mikiđ af tónlist, hún er svo yndisleg... oftast.

Ég birti svo lćrđa gagnrýni á sýninguna eftir helgi ţar sem ég kem til međ ađ rakka alla í mig sem standa sig ekki. Ţví á ég von á litlu rakki, en miklu rokki.

Gangi ykkur vel, kćru vinir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vćri sko til í ađ vera heima á Norđfirđi í kvöld...Góđa skemmtun

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Ţađ er frábćrt og í raun einstakt hvađ ţađ er mikil nýliđun af tónlistarfólki í Neskaupstađ.  Ég er viss um ađ skemmtunin hafi veriđ frábćr eins og öll hin.

Gísli Gíslason, 28.10.2007 kl. 11:21

3 identicon

Showiđ var bara snilld fannst mér:)

Jónína Harpa (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 18:31

4 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Sammála Jónína. Ţetta var skemmtileg sýning. Takk fyrir mig.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 29.10.2007 kl. 21:00

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hć frćndi

Ég verđ ađ fara ađ koma austur og bera alla dýrđina augum.

Ţađ eru komin rúmlega 3 ár síđan ég kom síđast. (ţá varđ ég reyndar veđurtepptur)

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 23:59

6 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Vertu velkominn frćndi minn hvenćr sem er. Ég skal lyfta glasi/glösum međ ţér ef ţú kemur austur.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 1.11.2007 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband