Er líf eftir tónleikaferđ?

Já, segi ég. Mađur er ekki samur á eftir en lífiđ heldur áfram. Ég og Halli Reynis vorum í fanta formi og fengum góđar viđtökur. Ţökk ţeim sem mćttu, svei ţeim sem sátu heima. Halli kenndi mér á gítar og mér fór gríđarlega fram og nú er bara ađ halda áfram ađ ćfa sig. Sérstaklega gaman var ađ flytja Súellen lögin í kassagítarútsetningum. Einungis góđ lög ţola ţađ ađ vera flutt međ kassagítar og raddböndum. Elísa, Kona, Ferđ án enda og Svo blind voru á dagskránni hjá mér. Einnig flutti ég nýtt lag sem er vals sem ég samdi til Gunnu minnar. "Sennilega besta lag sem ţú hefur samiđ" sagđi Halli... takk fyrir ţađ. Ég er ţá í framför, he, he! MARTIN_HD28

Ég og Halli skokkuđum svo hringinn á Norđfirđi á föstudaginn og fengum mínus 20 rokkstig fyrir ţađ. Skokkuđum svo 8 kílómetra á sunnudaginn í roki og rigningu... ţar međ fuku af okkur öll rokkstig sem til voru.

Svo er Bubbi ađ koma á Norđfjörđ ađ leita ađ söngvara. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţví. Nóg er af góđum söngvurum á Austurlandi. Nú er bara ađ mćta kćru söngvarar framtíđarinnar.

Eftir rćđu mína á Egilsstöđum um útlensku/íslensku böndin á Airwaves kviknađi hugmynd hjá Auđi Hótelstjóra á Hérađi sem gaman verđur ađ vinna ađ. Íslenska innrásin verđur vonandi ađ veruleika. Meira um ţađ síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Gott ađ hafa góđa menn í "smalamennskunni" Leggjum af stađ međ "kónginn" í fyrramáliđ. Kveđja.

Eyţór Árnason, 22.10.2007 kl. 20:28

2 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Forsetinn fagnar kónginum

Hlakka til ađ hitta ykkur.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 22.10.2007 kl. 20:51

3 identicon

já ég sá ykkur skokka á sunnudaginn.. eigiđ Hrós skiliđ fyrir ţađ :) ekki alveg besta veđriđ.

Helga Rósa (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband