Vetrardekkin undir, í Guđanna bćnum!

Var ađ hlusta á útvarpiđ í morgun. Ţađ var veriđ ađ rćđa viđ einhvern frá Umferđarstofu, held ég, kannski "Umferđar Einar" Hann sagđi frá ţví ađ bílar vćru ađ renna á staura og ađra bíla í hálkunni.

Ţessi snillingur sagđi ađ nú vćri ţetta millibilsástand...  á milli ţess ađ fólk vćri á sumardekkjum og vetrardekkjum.... bíddu keyra sumir á felgunum ţessa dagana? ţađ er ekki furđa ađ bílar renni í hálkunni!!!!

á keđjum 

Svo má alltaf setja keđjurnar undir. Ţađ gerđi Siggi Guđjóns alltaf međ góđum árangri LoL

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

ég hélt ađ ţađ vćri einungis mannfólkiđ sem kćmist áfram á felgunni!!! mishćgt og misöruggt ađ vísu............

Guđni Már Henningsson, 16.10.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

He, he Guđni! ţađ er mesta furđa hvađ menn skrölta stundum... međ sprungiđ á öllum.... og ekkert varadekk! Ţađ bjóđast hins vegar ágćt "dekkjaverkstćđi" fyrir mannfólkiđ eins og viđ vitum.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 16.10.2007 kl. 13:45

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ertu komin međ nýja.....hvar er Gunna.......ertu nú Mormóni...ok ok ok ég veit slappir brandarar.......en ég er komin á Nagladekkin

Einar Bragi Bragason., 16.10.2007 kl. 18:17

4 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Ţetta er Gunna... sérđu ţađ ekki?

Gott hjá ţér ađ vera kominn á nagladekkinn. Ég lét setja ţau undir vinnubílinn í síđustu viku. Viđ sem ţvćlumst yfir fjallvegi daglega höfum ekkert leyfi til ađ leika okkur međ lífiđ. Ţví er öryggiđ ofar öllu, koma heill heim.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 16.10.2007 kl. 21:07

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Siggi Guđjóns...hef einmitt oft haft hann í huga...ţađ var svo gott viđ Sigga Guđjóns og hans ökulag ađ allir vissu hvernig bíl hann átti og gátu varađ sig...ţađ hefđi ekki veriđ hćgt í stórborg...!!

Ţú tókst ţig vel út í Kastljósinu.  Margbúiđ ađ hlusta á ţetta.   

SigrúnSveitó, 16.10.2007 kl. 22:12

6 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Siggi Guđjóns leysti líka oft út kröfur á pósthúsinu... sem ónefndir ungir drengir pöntuđu á hans nafni. Blessuđ sé minning hans, skemmtilegur karl.

Takk Sigrún, gaman ađ heyra:)

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 17.10.2007 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband