Bubbi klikkar...

...ekki! Það hef ég margoft sagt. "Hann er laxveiðisjúklingur en veit ekki af því" söng Bubbi hérna um árið ef mig misminnir ekki. Bubbi er hins vegar vel meðvitaður af sinni veiðidellu þó hann sé hættur að skjóta rjúpur.

Ég man að Bubbi renndi fyrir silung í Norðfjarðará þegar Utangarðsmenn voru með "kommbakkið" hérna um árið og byrjuðu túrinn í Egilsbúð. Gunnar Þorsteins vinur minn fór með  Bubba til að benda honum á veiðisvæðin en ekkert veiddist þann daginn. Gott ef hann missti ekki einn stóran þar líka, he, he, he!

Annars hef ég nú meiri áhuga á tónlistarmanninum Bubba en veiðimanninum, veit ekki um ykkur.


mbl.is Bubbi Morthens í átökum við stórlax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Diskurinn þinn var mikið spilaður á Hótel Eddu í vinnunni í sumar fyrir alla túristana og ég held að fólki hafi líkað vel:)

Jónína Harpa (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 21:37

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Fyrirsögnin að blogginu þínu gerir það að verkum að maður verður að opna. 

Fyrirsögnin er svona eins og "Bubbi fallinn"

Kveðja frá Gísla frænda

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 23.8.2007 kl. 17:08

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Naglbítur

Einar Bragi Bragason., 25.8.2007 kl. 01:08

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

30-pundari... ég reyndar, þrátt fyrir að vita ekki mikið um laxveiðar, efast eilítið um það... bara eilítið.

Ingvar Valgeirsson, 29.8.2007 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband