Í upphafi...

Góđan dag góđir Íslendingar!

Ţá er ég kominn af stađ og nú getur ekkert stoppađ mig. Á ţessari bloggsíđu ćtla ég ađ kynna fyrir íslendingum nýjan  geisladisk sem ég er ađ gefa út. Auk ţess mun ég blogga um daglegt líf og tjá mig um málefni líđandi stundar. Diskurinn minn "Íslensk tónlist" kemur út á Austurlandi á nćstu dögum en verđur settur í almenna dreifingu um allt land í haust. Ţađ er ekki einfalt mál ađ gefa út geisladisk ţegar mađur gerir ţađ einn og óstuddur. Mig grunar ađ ţessi ferđ sem ég legg upp í međ ţessari útgáfu verđi forvitnileg og mun ég hiklaust deila međ ykkur ţessari ferđasögu. Tónlistarbransinn á Íslandi er lítill og ákaflega sérstakur, ţví muniđ ţiđ kynnast.

Ekki meira í bili,

Kćr kveđja!

Guđmundur Rumslag


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Flott framtak, geturđu ekki sett inn á ţessa síđu ţína einhver brot af disknum, svona til ađl eyfa manni ađ fá smá nasaţef hvađ sé á leiđinni?

Alltaf gaman ţegar nýjir Íslenskir diskar koma.

Lúther

S. Lúther Gestsson, 22.7.2007 kl. 15:40

2 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Ađ sjálfsögđu bregst ég vel viđ óskum ţeirra sem kíkja inn. "Samkomulag" er komiđ í spilarann. Lag í hressari kantinum og fjallar um "Séđ og heyrt" skilnađ frćga fólksins. Segi ekki meir!!!

Svo set ég inn rólegra lag sem heitir "Ástrósin" og er samiđ til eldri dóttur minnar. Njótiđ!

Guđmundur R

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 22.7.2007 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband