Færsluflokkur: Spaugilegt

Ég hvísla yfir hafið góða nótt

Þetta snilldarlag e. Gylfa Ægisson söng ég í fyrsta skipti á þorrablóti sveitamanna um síðustu helgi. Ekki það að ég vilji misskilja textann en þessi fyrsta vísa er fyndin. Ætli Gylfi hafi samið þetta í koju? 

Er napur vindur nístir kalda kinn
Og nóttin breiðist yfir bátinn minn
Ég kemst ei hjá að hugsa vina heim til þín
Og hugsunin, hún örvar handtök mín.

Svo er verið að æfa annál og lög fyrir kommablótið sem verður næsta laugardag. Það verður gaman!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband