Glćsileg framtíđarsýn!

Ég hef fulla trú á Möller.

Ţađ vantar samt betri skýringar á ţví hvernig á ađ fćkka sveitarfélögum svona međ sameiningum. Ţeir sem hafa lesiđ hugmyndir mínar á ţessari síđu um Austurland sem eitt sveitarfélag skilja hvađ ég meina. Flutningur á málefnum aldrađra og fatlađra er eitt og sér ekki nóg til ţess ađ sveitarfélögin verđi sú sterka stjórnsýsla sem mig dreymir um.

Stćrsta hagsmunamál okkar í Fjarđabyggđ eru Norđfjarđargöng. Ég fagna ţví ađ framkvćmdir hefjist sem fyrst og ljúki eigi seinna en 2015. Kristján er búinn ađ lofa Stebba Ţorleifs tengdaafa ađ hann nái ađ keyra ţarna í gegn. Hann er 94 ára gamall og eldhress. Ég rétt vona ađ Stebbi sjái ţennan gamla draum sinn rćtast.

Gangi ţér vel Kristján!


mbl.is Vill 20 sveitarfélög áriđ 2012
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband